mið 17. febrúar 2021 20:46 |
|
Sjáðu atvikið: Correa átti að vinna þetta fyrir Atletico
Atletico Madrid stefnir á sinn fyrsta Spánarmeistaratitil síðan 2014 og er með sex stiga forystu og leik til góða á Real Madrid sem er í öðru sæti.
Í kvöld missteig Atletico sig óvænt gegn Levante og er Angel Correa skúrkurinn eftir að hafa klúðrað algjöru dauðafæri á 47. mínútu.
Boltinn datt fyrir fætur Correa eftir að markvörður Levante varði skot Luis Suarez út í teiginn.
Correa fékk knöttinn rétt rúmlega fimm metrum frá galopnu marki en þrumaði yfir, við litla hrifningu Suarez.
Sjáðu atvikið.
Í kvöld missteig Atletico sig óvænt gegn Levante og er Angel Correa skúrkurinn eftir að hafa klúðrað algjöru dauðafæri á 47. mínútu.
Boltinn datt fyrir fætur Correa eftir að markvörður Levante varði skot Luis Suarez út í teiginn.
Correa fékk knöttinn rétt rúmlega fimm metrum frá galopnu marki en þrumaði yfir, við litla hrifningu Suarez.
Sjáðu atvikið.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
17:45
11:00
17:01