Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
fimmtudagur 18. desember
Sambandsdeildin
fimmtudagur 27. nóvember
miðvikudagur 19. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
sunnudagur 16. nóvember
Undankeppni HM
fimmtudagur 13. nóvember
Undankeppni EM U21
Undankeppni HM
miðvikudagur 12. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
fimmtudagur 6. nóvember
Sambandsdeildin
miðvikudagur 29. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
föstudagur 24. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
fimmtudagur 23. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 22. október
Evrópukeppni unglingaliða
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 15. október
Evrópubikar kvenna
þriðjudagur 14. október
Undankeppni EM U21
mánudagur 13. október
Undankeppni HM
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
föstudagur 12. september
Besta-deild kvenna
fimmtudagur 18. desember
Sambandsdeildin
Celje - Shelbourne - 20:00
Mainz - Samsunspor - 20:00
Lausanne - Fiorentina - 20:00
Shakhtar D - Rijeka - 20:00
Olomouc - Lech - 20:00
Slovan - Hacken - 20:00
Vallecano - Drita FC - 20:00
Crystal Palace - KuPS - 20:00
Strasbourg - Breiðablik - 20:00
Legia - Lincoln - 20:00
Zrinjski - Rapid - 20:00
Sparta Prag - Aberdeen - 20:00
AEK Larnaca - Shkendija - 20:00
AEK - Universitatea Craiova - 20:00
Omonia - Rakow - 20:00
AZ - Jagiellonia - 20:00
Dynamo K. - Noah - 20:00
Shamrock - Hamrun Spartans - 20:00
Vináttuleikur
Spain U-19 3 - 0 Australia U-20
Túnis 2 - 1 Botswana
Costa Rica U-20 - Canada U-20 - 21:00
Bikarkeppni
Burgos - Getafe - 18:00
Ourense CF - Athletic - 18:00
Murcia - Betis - 20:00
fim 18.des 2025 15:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

UTAN VALLAR: Strasbourg með 1.720% hærri rekstrartekjur en Breiðablik

Í kvöld mætir Breiðablik franska liðinu RC Strasbourg í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Þá er ekki annað úr vegi en að bera saman félögin utan vallar.

Rekstrartekjur Breiðabliks og Strasbourg
Rekstrartekjur Breiðabliks og Strasbourg
Mynd/UTAN VALLAR
Afkoma Breiðablik og Strasbourg.
Afkoma Breiðablik og Strasbourg.
Mynd/UTAN VALLAR
Eignir Breiðabliks og Strasbourg.
Eignir Breiðabliks og Strasbourg.
Mynd/UTAN VALLAR

Greinin var einnig birt á utanvallar.is

Rekstrartekjur
Rekstrartekjur Strasbourg voru 13,4 milljarðar króna á síðasta ári og voru 1.720% hærri en rekstrartekjur Breiðabliks sem voru 738,1 milljónir króna.

Rekstrargjöld
Rekstrargjöld Strasbourg voru 15,3 milljarðar króna og voru 1.670% hærri en rekstrargjöld Breiðabliks sem námu tæpum 865 milljónum króna.

Afkoma
Bæði félögin voru rekin með tapi á síðasta ári en tapið hjá Strasbourg nam tæplega 2 milljörðum króna á meðan Breiðablik tapaði rúmlega 104 milljónum króna.

Eignir
Eignir Strasbourg námu 18,7 milljörðum króna og voru 4.223% hærri en eignir Breiðabliks sem námu 432,8 milljónum króna.

Handbært fé
Þá var handbært fé Strasbourg 4,6 milljarðar króna og var 2.405% hærra en handbært fé Breiðabliks sem nam 183,7 milljónum króna.

Skuldir
Skuldir Strasbourg námu 16,7 milljörðum króna og voru 8.236% hærri en skuldir Breiðabliks sem námu 200,5 milljónum króna.

Eigið fé
Eigið fé Strasbourg var rétt tæplega 2 milljarðar króna og var 758% hærra en eigið fé Breiðabliks sem nam 232,3 milljónum króna.


Athugasemdir
banner
banner