Cole Palmer mun ekki geta tekið þátt í komandi landsleikjum Englands, leikjunum gegn Albaníu og Lettlandi í undankeppni HM.
Palmer varð fyrir vöðvameiðslum á æfingu og var ekki með Chelsea í 1-0 tapinu gegn Arsenal í gær.
Palmer varð fyrir vöðvameiðslum á æfingu og var ekki með Chelsea í 1-0 tapinu gegn Arsenal í gær.
Morgan Gibbs-White sóknarmiðjumaður Nottingham Forest hefur verið kallaður inn í enska hópinn.
Þetta verða fyrstu landsleikir Englands undir stjórn Thomas Tuchel en ýmislegt vakti athygli í hópnum sem hann valdi.
Athugasemdir