Magni og KF léku sinn síðasta leik í riðli fjögur í B-deild Lengjubikarsins í gær.
Magni lenti undir í upphafi leiks en var ekki lengi að koma til baka og staðan var orðin 3-1 í hálfleik Magna í vil. Liðið bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik og vann öruggan sigur. Magni endar í 3. sæti með 9 stig en KF endar á botninum án stiga.
Bjarni Þorvaldsson skoraði þrennu fyrir KFR gegn Herði ísafirði í síðasta leik liðanna í riðli eitt í C-deild. Hörður endar á botninum en KFR er í 3. sæti með þrjú stig.
Álafoss vann endurkomusigur gegn SR í riðli þrjú og þarf að treysta á að Hamar vinni Álftanes til að komast áfram.
Magni lenti undir í upphafi leiks en var ekki lengi að koma til baka og staðan var orðin 3-1 í hálfleik Magna í vil. Liðið bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik og vann öruggan sigur. Magni endar í 3. sæti með 9 stig en KF endar á botninum án stiga.
Bjarni Þorvaldsson skoraði þrennu fyrir KFR gegn Herði ísafirði í síðasta leik liðanna í riðli eitt í C-deild. Hörður endar á botninum en KFR er í 3. sæti með þrjú stig.
Álafoss vann endurkomusigur gegn SR í riðli þrjú og þarf að treysta á að Hamar vinni Álftanes til að komast áfram.
Magni 5 - 1 KF
0-1 Agnar Óli Grétarsson ('1 )
1-1 Alexander Ívan Bjarnason ('5 )
2-1 Steinar Logi Þórðarson ('9 )
3-1 Alexander Ívan Bjarnason ('22 )
4-1 Númi Kárason ('46 )
5-1 Tómas Örn Arnarson ('72 )
Magni Einar Ari Ármannsson (m), Oddgeir Logi Gíslason, Viðar Már Hilmarsson (68'), Aron Elí Kristjánsson (68'), Sigurður Brynjar Þórisson (68'), Alexander Ívan Bjarnason, Gunnar Berg Stefánsson, Garðar Gísli Þórisson (68'), Steinar Logi Þórðarson (68'), Númi Kárason (68'), Birgir Valur Ágústsson
Varamenn Tómas Örn Arnarson (68'), Gunnar Darri Bergvinsson (68'), Birgir Húni Haraldsson (68'), Þorsteinn Ágúst Jónsson (68'), Ingólfur Birnir Þórarinsson (68'), Ottó Björn Óðinsson (68'), Steinar Adolf Arnþórsson (m)
KF Sveinn Ingi Guðjónsson (m), Grétar Áki Bergsson (81'), Hákon Daði Magnússon (81'), Hilmar Símonarson, Örn Elí Gunnlaugsson (68'), Helgi Már Þorvaldsson, Heimir Ingi Grétarsson (68'), Alex Helgi Óskarsson, Daniel Kristiansen, Agnar Óli Grétarsson, Hjörvar Már Aðalsteinsson (32')
Varamenn Haukur Rúnarsson (68), Hafþór Máni Baldursson (81), Ísar Hjalti Hafþórsson (81), Jóhann Nóel Kristinsson (32), Elis Beck Kristófersson (68)
KFR 4 - 0 Hörður Í.
1-0 Bjarni Þorvaldsson ('17 )
2-0 Bjarni Þorvaldsson ('35 )
3-0 Bjarni Þorvaldsson ('69 )
4-0 Helgi Valur Smárason ('75 )
KFR Tumi Snær Tómasson (m), Hjörvar Sigurðsson, Ævar Már Viktorsson (77'), Heiðar Óli Guðmundsson, Stefán Bjarki Smárason (68'), Helgi Valur Smárason (77'), Jón Pétur Þorvaldsson (46'), Óðinn Magnússon, Dagur Þórðarson (68'), Guðmundur Brynjar Guðnason (77'), Bjarni Þorvaldsson
Varamenn Mikael Andri Þrastarson (77'), Böðvar Örn Brynjólfsson (46'), Baldur Bjarki Jóhannsson (68'), Gísli Jens Jóhannsson (68'), Hákon Kári Einarsson (77'), Emil Snær Skarphéðinsson (77')
Hörður Í. Patrik Duda (m), Helgi Hrannar Guðmundsson, Gautur Óli Gíslason, Guðmundur Kristinn Jónasson (66'), Jóhann Samuel Rendall, Hjörtur Smári Birkisson (72'), Ragnar Berg Eiríksson, Sigurður Arnar Hannesson (72'), Pétur Guðni Einarsson, Axel Sveinsson, Ívar Breki Helgason
Varamenn Þráinn Ágúst Arnaldsson, Nikolas Marcin Knop (72), Kristján Veigar Kristjánsson (66), Marcel Stanislaw Knop (72)
SR 2 - 3 Álafoss
1-0 Hrafn Ingi Jóhannsson ('12 )
1-1 Arnór Sigurvin Snorrason ('62 )
2-1 Markús Pálmi Pálmason ('65 )
2-2 Alexander Aron Davorsson ('78 )
2-3 Reginald Owusu Afriyie ('87 )
SR Kári Fannar Guðmundsson (m), Hjörleifur Hafstað Arnórsson, Róbert Orri Ragnarsson (45'), Markús Pálmi Pálmason, Danival Ísak Jónsson, Darri Harðarson, Orri Harðarson (65'), Hrafn Ingi Jóhannsson (86'), Ólafur Rúnar Ólafsson, Friðrik Þór Ólafsson, Isaac Kwateng
Varamenn Baldur Fannar Ingason (86'), Jakub Bilkovic, Kristinn Örn Gunnarsson, Jakob Óli Bergsveinsson (45'), Alexander Máni Curtis, Hjalti Már Ásmundsson, Óliver Máni Scheving
Álafoss Hólmar Hagalín Smárason (88') (m), Alexander Aron Davorsson (88'), Bekan Sigurður Kalmansson (88'), Ástmar Kristinn Elvarsson (65'), Davíð Leví Magnússon (70'), Karl Eggert Þórarinsson, Kristinn Snær Guðjónsson, Arnór Sigurvin Snorrason, Gunnar Smári Jónsson (65'), Reginald Owusu Afriyie, Viktor Ármannsson (80')
Varamenn Ísak Orri Leifsson Schjetne (88), Andri Jakob Davorsson (88), Grétar Óskarsson (80), Birkir Þorri Sigurðarson (65), Matthías Lipka Þormarsson (65), Brynjar Þór Arnarsson (70), Matthías Hjörtur Hjartarson (88) (m)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Höttur/Huginn | 5 | 4 | 1 | 0 | 14 - 7 | +7 | 13 |
2. Dalvík/Reynir | 5 | 4 | 0 | 1 | 13 - 6 | +7 | 12 |
3. Magni | 5 | 3 | 0 | 2 | 9 - 10 | -1 | 9 |
4. KFA | 4 | 1 | 1 | 2 | 4 - 5 | -1 | 4 |
5. Tindastóll | 4 | 1 | 0 | 3 | 9 - 7 | +2 | 3 |
6. KF | 5 | 0 | 0 | 5 | 3 - 17 | -14 | 0 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Hafnir | 4 | 3 | 1 | 0 | 21 - 6 | +15 | 10 |
2. KH | 3 | 2 | 1 | 0 | 19 - 5 | +14 | 7 |
3. KFR | 4 | 2 | 0 | 2 | 12 - 18 | -6 | 6 |
4. Elliði | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 9 | -3 | 3 |
5. Hörður Í. | 4 | 0 | 0 | 4 | 5 - 25 | -20 | 0 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Álftanes | 3 | 3 | 0 | 0 | 11 - 3 | +8 | 9 |
2. Álafoss | 4 | 3 | 0 | 1 | 15 - 8 | +7 | 9 |
3. Hamar | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 9 | -3 | 3 |
4. SR | 3 | 1 | 0 | 2 | 4 - 8 | -4 | 3 |
5. KM | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 - 10 | -8 | 0 |
Athugasemdir