Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
banner
   sun 17. maí 2015 21:37
Gunnar Birgisson
Heimir Guðjóns: Lágmarkskrafa að menn hreyfi sig
Heimir Guðjónsson hafði litla ástæðu til að vera sáttur.
Heimir Guðjónsson hafði litla ástæðu til að vera sáttur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson var að vonum hundfúll með frammistöðu sinna manna í FH í kvöld eftir 2-0 tap á Vodafone-vellinum fyrir Val. Liðið náði litlu skipulagi varnarlega og sóknarlega voru þeir hugmyndasnauðir.

„Mér fannst við heppnir að sleppa með 2-0. Við vorum alltof langt frá mönnunum okkar varnarlega," sagði Heimir í viðtali við Fótbolta.net

Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 FH

„Sóknarlega, þá er svona lágmarkskrafa að menn hreyfi sig en við höfðum engan áhuga á því og Valur átti miðjuna og það eru oft lyklar að því að vinna fótboltaleiki."

„Það vita það allir að Valur eru með gott fótboltalið, það er alveg sama hvað liði þú mætir í þessari deild, ef þú ætlar að vanmeta liðið þá kemur lítið út úr því," sagði Heimir.

„Við erum alltaf með lausnir, en til að lausnirnar gangi upp þá þurfa menn að nenna hreyfa sig."
Athugasemdir
banner
banner