ÍA og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á gamla heimavelli Óla Þórðar. Vikingar eru með fimm stig eftir þrjá leiki.
Lestu um leikinn: ÍA 1 - 1 Víkingur R.
„Byrjuðum leikin vel en eftir að við skorum markið þá var enginn fótbolti í liðinu eftir það." sagði Óli Þórðar.
„Því miður þá vorum við ekki menn til að mæta þeim hérna í dag."
Óli Þórðar var alls ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í þessum leik.
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir