Boltinn byrjaði að rúlla aftur í Pepsi Max-deildinni um helgina. FH vann Íslandsmeistara KR 2-1 á útivelli þar sem Daníel Hafsteinsson skoraði bæði mörkin. Guðmundur Kristjánsson var öflugur í vörninni og Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen fá titilinn þjálfari umferðarinnar eftir frammstöðu FH-inga.

HK vann mikilvægan sigur gegn Fjölni þar sem Birnir Snær Ingason og Martin Rauschenberg voru á skotskónum.
Topplið Vals lagði KA 1-0. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var maður leiksins en Mikkel Qvist var besti maður KA og hann er í liði umferðarinnar í þriðja skipti í sumar.
Grótta sótti sterkt stig gegn Stjörnunni í Garðabæ þar sem Karl Friðleifur Gunnarsson var á skotskónum en hann er í liði umferðarinnar líkt og markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson.
Stefán Teitur Þórðarson skoraði og var maður leiksins í dramatísku, sigri ÍA á Fylki.
Sjá einnig:
Lið 9. umferðar
Lið 8. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir