Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 17. september 2022 17:41
Ívan Guðjón Baldursson
3. deild: 36 mörk í fimm síðustu leikjum sumarsins
Sindra liðið eftir leikinn í dag.
Sindra liðið eftir leikinn í dag.
Mynd: Gunnar Stígur Reynisson
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Lokaumferð tímabilsins í 3. deild var að ljúka þar sem Sindri vann stórsigur gegn ÍH til að tryggja sér toppsætið á kostnað Dalvíkur/Reynis sem gerði jafntefli við Augnablik.


Sindri og Dalvík/Reynir enda því jöfn á stigum en Sindri er með betri markatölu. Bæði lið fara upp og munu leika í 2. deild á næsta ári.

Í heildina voru skoruð 36 mörk í fimm leikjum í dag, 13 þeirra komu í ótrúlega fjörugum sigri Vængja Júpíters gegn KFS í Vestmannaeyjum.

Vængirnir tóku forystuna þrisvar sinnum í leiknum og þurftu sjö mörk til að standa uppi sem sigurvegarar gegn baráttuglöðum Eyjamönnum.

Vængir Júpíters voru fallnir fyrir lokaumferðina en þeir kveðja 3. deildina með látum. KH endar á botninum.

Elliði 1 - 5 KFG
1-0 Jóhann Andri Kristjánsson ('4 )
1-1 Eyjólfur Andri Arason ('28 )
1-2 Jóhann Ólafur Jóhannsson ('61 )
1-3 Birgir Ólafur Helgason ('64 )
1-4 Jón Arnar Barðdal ('84 )
1-5 Pétur Máni Þorkelsson ('90 )

Dalvík/Reynir 2 - 2 Augnablik
0-1 Halldór Atli Kristjánsson ('30 )
1-1 Matthew Woo Ling ('38 )
1-2 Bjarni Þór Hafstein ('83 )
2-2 Þröstur Mikael Jónasson ('90 )

KFS 6 - 7 Vængir Júpiters
0-1 Arnar Ragnars Guðjohnsen ('6 )
0-2 Aðalgeir Friðriksson ('10 )
1-2 Magnús Sigurnýjas Magnússon ('13 )
1-3 Arnar Ragnars Guðjohnsen ('16 )
2-3 Daníel Már Sigmarsson ('22 )
3-3 Daníel Már Sigmarsson ('24 )
4-3 Víðir Þorvarðarson ('31 )
4-4 Arnar Ragnars Guðjohnsen ('39 , Mark úr víti)
4-5 Daníel Smári Sigurðsson ('49 )
4-6 Sólon Kolbeinn Ingason ('69 )
5-6 Eyþór Orri Ómarsson ('70 )
6-6 Víðir Þorvarðarson ('81 )
6-7 Sólon Kolbeinn Ingason ('90 )
Rautt spjald: Óðinn Sæbjörnsson , KFS ('90)

Sindri 8 - 2 ÍH
0-1 Tristan Snær Daníelsson ('5 )
1-1 Hermann Þór Ragnarsson ('10 )
1-2 Róbert Thor Valdimarsson ('25 )
2-2 Ibrahim Sorie Barrie ('30 )
3-2 Hermann Þór Ragnarsson ('33 )
4-2 Þorlákur Helgi Pálmason ('39 )
5-2 Bjarki Flóvent Ásgeirsson ('50 )
6-2 Abdul Bangura ('57 )
7-2 Kristinn Justiniano Snjólfsson ('66 )
8-2 Ivan Eres ('88 )

Kormákur/Hvöt 3 - 0 KH
1-0 Ingvi Rafn Ingvarsson ('5 )
2-0 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('9 )
3-0 Goran Potkozarac ('71 )


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner