Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Formaður Völsungs: Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   þri 18. apríl 2023 14:25
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Laugardalsvelli
Hareide ætlaði að hætta - „Ísland fékk mig til að vilja koma aftur"
Icelandair
Age Hareide.
Age Hareide.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög spenntur og mjög glaður að fá tækifærið til að þjálfa Ísland," sagði Age Hareide, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, í fyrsta viðtali sínu við Fótbolta.net.

„Ég studdi við bakið á Íslandi á EM 2016 þegar þeir lögðu England að velli. Ég þekki Lars Lagerback vel og veit hversu frábæra hluti hann gerði með liðið."

„Þið eruð með góða leikmenn og ég er mjög ánægður."

Age var sagðist vera hættur að þjálfa þegar hann hætti sem landsliðsþjálfari Danmerkur en hann stýrði svo Rosenborg og Malmö, tveimnur stærstu félögunum á Norðurlöndunum. Eftir að hann stýrði Malmö um stutt skeið á síðasta ári sagðist hann vera hættur á ný en núna er hann mættur aftur til að stýra Íslandi. Hann gat ekki annað en tekið þetta tækifæri.

„Ísland fékk mig til að vilja koma aftur. Það er öðruvísi að þjálfa landslið og félagslið. Þú færð meiri tíma til að undirbúa leikina sem landsliðsþjálfari og það hentar mér betur. Þetta er öðruvísi lífsstíll og ég kann vel við það."

„Ég er mjög bjartsýnn. Ef ég væri það ekki þá myndi ég ekki standa hér með þér," sagði Hareide en hægt er að sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner