Tilboðum í Maguire hafnað - Sesko velur Old Trafford - Villa búið að ná samkomulagi um Guessand
Best í Mjólkurbikarnum: Með montréttinn heima fyrir
Túfa svekktur: Var að hugsa um að við værum að sigla þessu heim
Jónatan Ingi: Bæði mörkin skrípamörk
Haukur Andri: Hörmulegur fyrri hálfleikur
Lárus Orri: Menn voru staðráðnir í að laga það og þeir gerðu það
Patrick Pedersen: Það var léttir að slá markametið
Fyrirliðinn spilaði óvænt frammi og skoraði tvennu - „Var að setja boltann í netið á æfingu"
Dominic Furness: Væri draumur að fá Tindastól á Laugardalsvöll
Birta Georgs: Hugsa um einn leik í einu og spyrja svo að leikslokum.
Ákvörðun sem kom Matta á óvart - „Ekki mitt að tala um, hann verður að svara fyrir þetta"
Heimsóknin - Kormákur/Hvöt og Ýmir
Viktor skoraði mark sem fékk ekki að standa - „Boltinn fer af mjöðminni minni."
Sveinn Gísli: Ég ætla ekki að jinxa neitt
Sölvi: Þurfum svo sannarlega á honum að halda
Haddi Jónasar: Erum á miklu betri stað núna en við vorum á fyrir tveimur mánuðum
Heimir: Svekktur að taka ekki þrjú stig á heimavelli
Dóri Árna: Það kannast enginn í dómarateyminu við að hafa séð þetta eða dæmt þetta
Láki: Flest lið eru búin að þjást á móti KR í sumar
Alex Freyr: Frábær byrjun á þessari veislu
Óskar Hrafn: Frammistaðan veldur áhyggjum
   fös 18. apríl 2025 19:06
Kári Snorrason
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Viktor er flottur leikmaður.
Viktor er flottur leikmaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann öruggan 5-0 sigur á Fjölni í Mjólkurbikarnum fyrr í dag. Viktor Elmar Gautason var einn af markaskorurum liðsins en það var hans fyrsta mark í meistaraflokki.

Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 Fjölnir

„Ég er mjög ánægður með þetta, heildarframmistaðan var mjög góð. Góður sigur. Markmiðið var að koma inn á og klára þetta fagmannlega."

Viktor skoraði þriðja mark leiksins og lagði upp fjórða.

„Ég á eftir að sjá það aftur. Ég einhvern veginn fékk boltann þarna og táaði hann í gær. Fín stoðsending líka og vel klárað hjá Tuma."

Viktor Elmar sleit krossband á síðasta ári.

„Þetta voru löng meiðsli. Erfiður og krefjandi vetur að baki. Núna loksins að verða heill."

„Ég er örvfættur, góður á boltann, góðar sendingar. Ég er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner