Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 18. apríl 2025 19:06
Kári Snorrason
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Viktor er flottur leikmaður.
Viktor er flottur leikmaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann öruggan 5-0 sigur á Fjölni í Mjólkurbikarnum fyrr í dag. Viktor Elmar Gautason var einn af markaskorurum liðsins en það var hans fyrsta mark í meistaraflokki.

Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 Fjölnir

„Ég er mjög ánægður með þetta, heildarframmistaðan var mjög góð. Góður sigur. Markmiðið var að koma inn á og klára þetta fagmannlega."

Viktor skoraði þriðja mark leiksins og lagði upp fjórða.

„Ég á eftir að sjá það aftur. Ég einhvern veginn fékk boltann þarna og táaði hann í gær. Fín stoðsending líka og vel klárað hjá Tuma."

Viktor Elmar sleit krossband á síðasta ári.

„Þetta voru löng meiðsli. Erfiður og krefjandi vetur að baki. Núna loksins að verða heill."

„Ég er örvfættur, góður á boltann, góðar sendingar. Ég er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner