Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingar.
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
   fös 18. apríl 2025 19:06
Kári Snorrason
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Viktor er flottur leikmaður.
Viktor er flottur leikmaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann öruggan 5-0 sigur á Fjölni í Mjólkurbikarnum fyrr í dag. Viktor Elmar Gautason var einn af markaskorurum liðsins en það var hans fyrsta mark í meistaraflokki.

Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 Fjölnir

„Ég er mjög ánægður með þetta, heildarframmistaðan var mjög góð. Góður sigur. Markmiðið var að koma inn á og klára þetta fagmannlega."

Viktor skoraði þriðja mark leiksins og lagði upp fjórða.

„Ég á eftir að sjá það aftur. Ég einhvern veginn fékk boltann þarna og táaði hann í gær. Fín stoðsending líka og vel klárað hjá Tuma."

Viktor Elmar sleit krossband á síðasta ári.

„Þetta voru löng meiðsli. Erfiður og krefjandi vetur að baki. Núna loksins að verða heill."

„Ég er örvfættur, góður á boltann, góðar sendingar. Ég er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner