Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
   fös 18. apríl 2025 19:06
Kári Snorrason
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Viktor er flottur leikmaður.
Viktor er flottur leikmaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann öruggan 5-0 sigur á Fjölni í Mjólkurbikarnum fyrr í dag. Viktor Elmar Gautason var einn af markaskorurum liðsins en það var hans fyrsta mark í meistaraflokki.

Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 Fjölnir

„Ég er mjög ánægður með þetta, heildarframmistaðan var mjög góð. Góður sigur. Markmiðið var að koma inn á og klára þetta fagmannlega."

Viktor skoraði þriðja mark leiksins og lagði upp fjórða.

„Ég á eftir að sjá það aftur. Ég einhvern veginn fékk boltann þarna og táaði hann í gær. Fín stoðsending líka og vel klárað hjá Tuma."

Viktor Elmar sleit krossband á síðasta ári.

„Þetta voru löng meiðsli. Erfiður og krefjandi vetur að baki. Núna loksins að verða heill."

„Ég er örvfættur, góður á boltann, góðar sendingar. Ég er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner