Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   mán 18. júlí 2022 16:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rotherham
„Það er æðislegt, yndislegt að fá að sjá hana aftur á vellinum"
Icelandair
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði.
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Foreldrar landsliðsfyrirliðans, Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, eru mætt til Rotherham í Englandi þar sem þau ætla að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í kvöld.

Guðrún Valdís Arnardóttir og Gunnar Svavars­son, foreldrar Söru eru búin að fara á alla leikina á mótinu til þessa.

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  1 Frakkland

Sara eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank, í nóvember á síðasta ári. Hún er núna mætt aftur út á völl - þar sem henni líklega líður best - að leið íslenska landsliðið.

„Það er æðislegt, yndislegt að fá að sjá hana aftur á vellinum. Við elskum að sjá hana spila," segir Guðrún Valdís, móðir Söru.

„Þetta var erfitt þegar hún var ekki að spila, en hún er komin aftur núna og það er æðislegt," segir faðir hennar, Sigurður.

Þau voru svo spurð út í skrefið sem Sara er að taka til Ítalíu, til Juventus.

„Þetta er mjög spennandi. Við förum í september og kíkjum á einn, tvo leiki."

Þau eru bjartsýn og spá sigri Íslands, og aldrei að vita nema Sara nái að skora.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner