Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   mán 18. júlí 2022 16:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rotherham
„Það er æðislegt, yndislegt að fá að sjá hana aftur á vellinum"
Icelandair
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði.
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Foreldrar landsliðsfyrirliðans, Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, eru mætt til Rotherham í Englandi þar sem þau ætla að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í kvöld.

Guðrún Valdís Arnardóttir og Gunnar Svavars­son, foreldrar Söru eru búin að fara á alla leikina á mótinu til þessa.

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  1 Frakkland

Sara eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank, í nóvember á síðasta ári. Hún er núna mætt aftur út á völl - þar sem henni líklega líður best - að leið íslenska landsliðið.

„Það er æðislegt, yndislegt að fá að sjá hana aftur á vellinum. Við elskum að sjá hana spila," segir Guðrún Valdís, móðir Söru.

„Þetta var erfitt þegar hún var ekki að spila, en hún er komin aftur núna og það er æðislegt," segir faðir hennar, Sigurður.

Þau voru svo spurð út í skrefið sem Sara er að taka til Ítalíu, til Juventus.

„Þetta er mjög spennandi. Við förum í september og kíkjum á einn, tvo leiki."

Þau eru bjartsýn og spá sigri Íslands, og aldrei að vita nema Sara nái að skora.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir