Seinni leikur Breiðabliks og GFK Tikves í forkeppni Sambandsdeildarinnar hefst á eftir klukkan 19:15. Fyrri leikur liðanna fór 3-2 fyrir Tikves en Breiðablik hafði komist yfir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik. Byrjunarliðin eru komin fyrir leikinn og þetta er liðið sem Breiðablik stillir upp.
Lestu um leikinn: Breiðablik 3 - 1 Tikves
Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks gerir þrjár breytingar á sínu liði en það eru Oliver Sigurjónsson, Kristófer Ingi Kristinsson og Arnór Gauti Jónsson sem þurfa að sætta sig við bekkinn í dag. Inn fyrir þá koma Alexander Helgi Sigurðsson, Kristinn Steindórsson og Kristinn Jónsson.
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman
Byrjunarlið Tikves:
1. Stefan Tasev (m)
3. Mihail Manevski
4. Oliver Stoimenovski
5. Daniel Mojsov
7. Ediz Spahiu
10. Martin Stojanov
13. Vitor Alberto Alves Ribeiro
21. Aleksandar Varelovski
24. Kristijan Stojkovski
77. Roberto Menezes Bandeira Neto
88. Blagoja Spirkoski
Athugasemdir