Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 18. september 2022 16:15
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir dagsins: Saliba og Gray bestir
Mynd: EPA

Sky Sports er búið að gefa leikmönnum einkunnir eftir leiki dagsins þar sem Arsenal lagði Brentford að velli og Everton sigraði gegn West Ham.


William Saliba var valinn besti maður vallarins í sigri Arsenal. Hann skoraði og hélt hinum funheita Ivan Toney rólegum í 90 mínútur.

Saliba fær 9 í einkunn hjá Sky og margir liðsfélagar hans fá 8 fyrir sinn þátt, þar á meðal nýliðarnir Fabio Vieira og Gabriel Jesus sem skoruðu báðir í leiknum.

Demarai Gray var besti maður vallarins í sigri Everton gegn West Ham. Hann fær 8 í einkunn eins og liðsfélagi sinn Alex Iwobi á meðan flestir leikmenn Hamranna fimmur.

Thilo Kehrer var bestur í liði West Ham með 7 í einkunn þrátt fyrir að hafa verið að dekka Neal Maupay þegar hann skoraði eina mark leiksins.

Brentford: Raya (7), Hickey (6), Jansson (6), Ajer (6), Mee (6), Henry (6), Janelt (6), Jensen (6), Dasilva (5), Mbeumo (5), Toney (6).
Varamenn: Onyeka (6), Damsgaard (6), Baptiste (6), Wissa (6)

Arsenal: Ramsdale (7), White (7), Saliba (9), Gabriel (7), Tierney (7), Partey (7), Xhaka (8), Vieira (8), Saka (8), Martinelli (7), Jesus (8).
Varamenn: Nwaneri (6), Marquinhos (6).

Everton: Begovic (6), Patterson (7), Tarkowski (7), Coady (6), Mykolenko (6), Gueye (7), Onana (6), Gordon (6), Iwobi (8), Gray (8), Maupay (7).
Varamenn: McNeil (6), Doucoure (6),

West Ham: Fabianksi (6), Coufal (5), Zouma (6), Kehrer (7), Cresswell (6), Soucek (5), Rice (6), Bowen (5), Paqueta (5), Fornals (6), Antonio (5).
Varamenn: Scamacca (5), Cornet (5), Benrahma (5),


Athugasemdir
banner
banner