Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   mán 18. september 2023 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Ten Hag, sá vanmetnasti og Albert
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Erik ten Hag, stjóri Manchester United, lét áhugaverð ummæli falla eftir 3-1 tapið gegn Brighton.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Ummæli Ten Hag vekja athygli (sun 17. sep 07:30)
  2. Vanmetnasti þjálfari á Íslandi? (mán 11. sep 13:05)
  3. Stórkostleg frammistaða Alberts - „Hvað kostar að fá hann?“ (sun 17. sep 09:30)
  4. Rekinn eftir tapið gegn Íslandi - Hefur verið 30 daga í starfi (mán 11. sep 23:44)
  5. Mourinho spáði því 2014 að þessir þrír yrðu landsliðsmenn (fim 14. sep 11:10)
  6. Pétur um langyngsta leikmann deildarinnar: 'Once in a lifetime talent' (mið 13. sep 20:30)
  7. Kjartan Kári fluttur með sjúkrabíl af Kópavogsvelli - „Maður er pínu sjokkeraður“ (sun 17. sep 18:45)
  8. Þjálfarateymi Aftureldingar hættir (Staðfest) (þri 12. sep 09:30)
  9. Lýsir viðbjóðslegri hegðun Spánverja á HM í Rússlandi - Carvajal harðneitar sök (mið 13. sep 21:19)
  10. Pogba gæti fengið allt að fjögurra ára bann (mán 11. sep 16:32)
  11. Segir að Pickford hafi eyðilagt feril Van Dijk (mið 13. sep 20:24)
  12. Einkunnir Íslands: Frábær sigur gegn Bosníu (mán 11. sep 20:38)
  13. Greenwood setur met áður en hann stígur inn á völlinn (fös 15. sep 10:00)
  14. Sat með landsliðsþjálfara Danmerkur sem lýsti yfir aðdáun sinni á Orra (mán 11. sep 23:47)
  15. „ÍA er komið upp“ - Hræðileg vegferð Aftureldingar (mán 11. sep 15:15)
  16. Rannsókn á máli Alberts er á lokastigi (mið 13. sep 13:45)
  17. Ívar Örn gagnrýndi dómgæsluna: Má jarða dómara eins og leikmenn (lau 16. sep 20:21)
  18. Reyndu hvað þeir gátu til að fá Sancho að mæta á réttum tíma (mið 13. sep 10:18)
  19. Framkvæmdastjóri KA: Við hljótum að eiga dómara sem ráða við svona verkefni (lau 16. sep 18:10)
  20. Þrír leikmenn Real Madrid handteknir - Dreyfðu kynlífsmyndbandi af stelpu undir lögaldri (fim 14. sep 19:10)

Athugasemdir
banner
banner
banner