Heimild: KSÍ
Á laugardaginn klukkan 16 mætast KA og Víkingur í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Víkingur vann 3-1 þegar liðin mættust í fyrra.
Víkingur hefur unnið fjóra bikarmeistaratitla í röð og fimm titla alls. Með sigri á laugardag kemst liðið fram úr ÍBV í fjölda bikartitla en á toppnum er KR, eins og segir í laginu.
KA og Víkingur hafa sex sinnum mæst í bikarnum, fyrst árið 1980 á Akureyrarvelli. Víkingur vann þann leik 3-0. Næst mættust liðin árið 1982 þar sem Víkingur vann 3-1 á Akureyrarvelli. Liðin mættust svo ekki aftur í bikarnum fyrr en árið 2003 og vann KA þá 1-0 sigur á Víkingsvelli. Liðin mættust aftur ári síðar og vann KA aftur á Víkingsvelli, nú 4-2. Fimmta viðureignin fór fram á Eimskipsvellinum 2019 og vann Víkingur hann eftir vítaspyrnukeppni. Síðasta viðureignin var svo í úrslitum bikarkeppninnar í fyrra.
Sigurvegarar í bikarkeppni KSÍ
KR (14)
Valur (11)
ÍA (9)
Fram (8)
ÍBV (5)
Víkingur R. (5)
Keflavík (4)
FH (2)
Fylkir (2)
Breiðablik (1)
ÍBA (1)
Stjarnan (1)
Víkingur hefur unnið fjóra bikarmeistaratitla í röð og fimm titla alls. Með sigri á laugardag kemst liðið fram úr ÍBV í fjölda bikartitla en á toppnum er KR, eins og segir í laginu.
KA og Víkingur hafa sex sinnum mæst í bikarnum, fyrst árið 1980 á Akureyrarvelli. Víkingur vann þann leik 3-0. Næst mættust liðin árið 1982 þar sem Víkingur vann 3-1 á Akureyrarvelli. Liðin mættust svo ekki aftur í bikarnum fyrr en árið 2003 og vann KA þá 1-0 sigur á Víkingsvelli. Liðin mættust aftur ári síðar og vann KA aftur á Víkingsvelli, nú 4-2. Fimmta viðureignin fór fram á Eimskipsvellinum 2019 og vann Víkingur hann eftir vítaspyrnukeppni. Síðasta viðureignin var svo í úrslitum bikarkeppninnar í fyrra.
Sigurvegarar í bikarkeppni KSÍ
KR (14)
Valur (11)
ÍA (9)
Fram (8)
ÍBV (5)
Víkingur R. (5)
Keflavík (4)
FH (2)
Fylkir (2)
Breiðablik (1)
ÍBA (1)
Stjarnan (1)
Aðsókn að úrslitaleik bikarkeppni karla
2023 Víkingur R.-KA, 3.845
2022 FH-Víkingur R.. 4.381
2021 ÍA-Víkingur. 4.829
2019 Víkingur-FH, 4.257
2018 Stjarnan-Breiðablik, 3.814
2017 ÍBV-FH, 3.094
2016 Valur-ÍBV, 3.511
2015 Valur-KR, 5.751
2014 KR-Keflavík, 4.694
2013 Fram-Stjarnan, 4.318
2012 Stjarnan-KR, 5.080
2011 Þór-KR, 5.327
2010 FH-KR, 5.438
2009 Fram-Breiðablik, 4.766
2008 KR-Fjölnir, 4.524
2007 FH-Fjölnir, 3.739
2006 KR-Keflavík, 4.699
2005 Fram-Valur, 5.126
2004 KA-Keflavík, 2.049
2003 ÍA-FH. 4.726
2002 Fram-Fylkir, 3.376
2001 Fylkir-KA, 2.839
2000 ÍA-ÍBV, 4.632
1999 ÍA-KR, 7.401
1998 ÍBV-Leiftur, 4.648
1997 ÍBV-Keflavík, 6.260
1997 ÍBV-Keflavík, 3.741
1996 ÍA-ÍBV, 5.612
1995 Fram-KR, 4.385
1994 KR-Grindavík, 5.339
1993 ÍA-Keflavík, 5.168
1992 KA-Valur, 3.020
1991 FH-Valur, 3.351
1991 FH-Valur, 2.740
1990 KR-Valur, 4.279
1990 KR-Valur, 3.422
1989 Fram-KR, 4.991
1988 Valur-Kefavík, 2.592
1987 Fram-Víðir, 3.784
1986 ÍA-Fram, 4.486
Leið liðanna í bikarúrslitin
KA
32 liða úrslit - KA - ÍR 2-1
16 liða úrslit - KA - Vestri 3-1
8 liða úrslit - KA - Fram 3-0
Undanúrslit - KA - Valur 3-2
Víkingur R.
32 liða úrslit - Víkingur R - Víðir 4-1
16 liða úrslit - Grindavík - Víkingur R. 1-4
8 liða úrslit - Víkingur R. - Fylkir 3-1
Undanúrslit - Víkingur R. - Stjarnan 1-1 (5-4 vítakeppni)
Athugasemdir