Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
   mán 18. desember 2017 13:00
Elvar Geir Magnússon
Hnökrar á myndbandsdómgæslu - En hún er komin til að vera
Myndbandsdómgæslan er að ryðja sér til rúms í fótboltanum. Sitt sýnist hverjum en ljóst að tæknin er komin til að vera á efstu stigum íþróttarinnar.

Þegar er farið að nota myndbandsdómgæslu í ítalska og þýska boltanum og tilraunir voru gerðar með fyrirkomulagið á HM félagsliða. Allt stefnir í að myndbandsdómgæsla verði notuð á HM í Rússlandi næsta sumar.

Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, ræddi um kosti og galla myndbandsdómgæslunnar í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Einnig var rætt um það að England og Skandinavía eiga ekki fulltrúa meðal dómara á HM í Rússlandi.

Hlustaðu á viðtalið í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast.
Athugasemdir
banner