mið 19. janúar 2022 22:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir í enska: Kane og Dalot bestir
Mynd: EPA
Það voru tveir hörkuleikir í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sky Sports hefur gefið út einkunnir úr leikjunum.

Man Utd vann Brentford 3-1 eftir bragðdaufann fyrri hálfleik af hálfu United. Fyrir það fengu David De Gea markvörður liðsins og Diogo Dalot hæstu einkunina eða 8. Dalot talinn maður leiksins.

Tottenham vann ótrúlegan sigur á Leicester þar sem varamaðurinn Steven Bergwijn skoraði tvö mörk í uppbótartíma. Hann fær níu í einkunn ásamt Harry Kane sem var valinn maður leiksins.

Einkunnir:

Brentford: Lossl (5), Jansson (6), Pinnock (6), Sorensen (6), Roerslev (5), Canos (5), Jensen (7), Janelt (5), Norgaard (6), Mbeumo (6), Toney (6).

Varamenn: Henry (6), Wissa (6), Baptiste (6).

Man Utd: De Gea (8), Telles (6), Dalot (8), Varane (7), Lindelof (6), Fred (7), McTominay (7), Elanga (7), Greenwood (7), Fernandes (7), Ronaldo (6).

Varamenn: Maguire (6), Rashford (7), Matic (6).

Maður leiksins: Diogo Dalot.

Leicester: Schmeichel (6), Albrighton (6), Vestergaard (3), Soyuncu (4), Thomas (5), Choudhury (5), Tielemans (6), Maddison (8), Dewsbury-Hall (7), Lookman (6), Daka (7)

Varamenn: Justin (7), Barnes (8)

Tottenham: Lloris (7), Sanchez (7), Tanganga (7), Davies (7), Reguilon (7), Royal (6), Skipp (7), Winks (7), Hojbjerg (8), Moura (7), Kane (9)

Varamenn: Doherty (7), Bergwijn (9)

Maður Leiksins: Harry Kane
Athugasemdir
banner
banner