Harry Maguire var hetja Man Utd í ótrúlegri endurkomu gegn Lyon í Evrópudeildinni á fimmtudaginn.
Staðan var jöfn eftir fyrri leikinn. Staðan var 2-2 eftir 90 mínútur í seinni leiknum og Corentin Tolisso, leikmaður Lyon fékk að líta rauða spjaldið undir lok venjulegs leiktíma.
Þrátt fyrir það skoraði Lyon tvö fyrstu mörkin í framlengingunni en Man Utd kom til baka og Maguire skoraði sigurmarkið á lokasekúndum leiksins.
Staðan var jöfn eftir fyrri leikinn. Staðan var 2-2 eftir 90 mínútur í seinni leiknum og Corentin Tolisso, leikmaður Lyon fékk að líta rauða spjaldið undir lok venjulegs leiktíma.
Þrátt fyrir það skoraði Lyon tvö fyrstu mörkin í framlengingunni en Man Utd kom til baka og Maguire skoraði sigurmarkið á lokasekúndum leiksins.
„Ég hef verið hérna í sex ár og hef átt frábæra og slæma tíma. Þessi leikur súmmerar nokkuð vel upp tímann minn hjá þessu félagi. Þetta var ótrúleg tilfinning að skora sigurmarkið sem var fullur af tilfinningum. Furðulegasti og bilaðasti leikur sem ég hef nokkurntíman spilað," sagði Maguire.
Athugasemdir