Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   fös 09. maí 2025 22:13
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Kvenaboltinn
John Henry Andrews, þjálfari Víkings.
John Henry Andrews, þjálfari Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við erum mjög svekkt, við gáfum mikið í þetta og í síðustu leikjum gegn Breiðablik og Þrótti. Við gáfum mikið í þessa leiki, það er eitt af því góða sem hægt er að segja um okkar leikmenn, þær gefast aldrei upp," sagði svekktur John Andrews eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Fram í kvöld.

„Þetta voru tvö "crazy" mörk, ég held að Fram hafi átt þrjú skot á markið og skoruðu tvö mörk, vel gert hjá þeim. Vel gert hjá Óskari og stelpunum."


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 Fram

„Hlutirnir eru bara ekki að falla með okkur þessa stundina. Nú þurfum við að fara að byrja að safna stigum og það er enginn betri hópur til þess að gera það en þessi hér. Auðvitað erum við svekkt en við gáfum okkar besta í kvöld og á öðrum degi hefðum við getað skorað 4-5 mörk, en það bara féll ekki með okkur í dag."

Víkingur mætir Þrótti í bikarnum á mánudaginn, en þær töpuðu naumlega fyrir þeim 29. apríl s.l. „Nú þegar bikarinn er að hefjast þá getum við tekið smá pressu af deildinni og bara notið okkar á Avis vellinum," sagði John Andrews.

Nánar er rætt við John Andrews í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner