Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mán 19. ágúst 2019 22:11
Baldvin Már Borgarsson
Óli Jó: Þú getur búið til tölfræði um allan andskotann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals var bæði svekktur og sáttur með stigið gegn Val fyrr í kvöld, en leikurinn var heldur betur kaflaskiptur og komust Valsarar í 2-0 forystu áður en Blikar ákváðu að taka þátt í þessum leik.

Leiknum lauk með stórskemmtilegu 3-3 jafntefli og skipta liðin því stigunum á milli sín, eftir leikinn sitja Blikar enn í 2. sæti deildarinnar og Valur situr enn í 6. sæti deildarinnar.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  3 Valur

Hvernig er tilfinningin eftir þennan leik?

„Hún er svona bæði góð og slæm, en það er ekkert slæmt að gera jafntefli við Breiðablik hérna í Kópavogi, þeir eru með hörku lið en við vorum komnir í góða forystu og ég tel dómarann hafa tekið af okkur vítaspyrnu í stöðunni 2-0 sem hefði klárað leikinn.''

Tölfræðin segir að þegar Sigurður Egill fer af velli tapa Valsarar niður forystu, hefur Óli eitthvað að segja um það?

„Þú getur búið til tölfræði um allan andskotann þannig ég veit ekkert um það.''

Er ekki svekkjandi fyrir Valsara að vinna ekki leikinn til að stimpla sig almennilega í evrópubaráttuna?

„Jújú það er eins og ég sagði, bæði svekktur og sáttur.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Óli meðal annars betur um leikinn og frammistöðuna, meiðsli Sigurðar Egils og Patricks Pedersen og framhaldið hjá Val.
Athugasemdir
banner