Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
   sun 19. október 2014 13:40
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Geir Þorsteins um þjóðarleikvanginn
Ræddi um landsliðið og framtíð Laugardalsvallar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í gær. Þar ræddi hann um landsliðið og árangur þess en aðallega um framtíð Laugardalsvallar.

Uppi eru áform um að stækka leikvanginn og búa til alvöru heimavöll fyrir fótboltann á Íslandi.

„Ég tel að knattspyrna skipi það stóran sess hjá þjóðinni að einhverntímann komi að okkur. Vonandi sýna stjórnmálamennirnir það í verki að íþróttirnar njóti sammælis," sagði Geir meðal annars í viðtalinu sem hægt er að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner