Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   lau 19. október 2019 17:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Markvörður Haringey varð fyrir aðkasti - Leikmenn yfirgáfu völlinn
Leik Yeovil og Haringey Borough var hætt í ensku bikarkeppninni í dag.

Markvörður heimaliðsins, Haringey, er sagður hafa orðið fyrir rasísku aðkasti og samherjar hans ásamt honum yfirgáfu völlinn í mótmælaskyni.

Atvikið átti sér stað eftir 64 mínútur en þá var staðan 0-1 fyrir gestunum í Yeovil.


Athugasemdir
banner