fös 20. mars 2020 11:00
Fótbolti.net
Hvar eru ţeir nú? - Erlendir leikmenn sem léku á Íslandi
Fyrsti hluti
watermark Uni Arge tók viđtal viđ Heimi Guđjónsson í fćreyska sjónvarpinu áriđ 2018.
Uni Arge tók viđtal viđ Heimi Guđjónsson í fćreyska sjónvarpinu áriđ 2018.
Mynd: kvf.fo
watermark Richard Keogh var rekinn frá Derby í fyrra.
Richard Keogh var rekinn frá Derby í fyrra.
Mynd: NordicPhotos
watermark Fróđi Benjaminsen er 42 ára og ekki ennţá búinn ađ leggja skóna á hilluna!
Fróđi Benjaminsen er 42 ára og ekki ennţá búinn ađ leggja skóna á hilluna!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Allan Borgvardt var frábćr hjá FH.
Allan Borgvardt var frábćr hjá FH.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
watermark Prince Rajcomar fagnar marki međ Breiđabliki.
Prince Rajcomar fagnar marki međ Breiđabliki.
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
watermark Alexander Söderlund í leik međ Rosenborg gegn Val áriđ 2018.  Ferill hans hefur tekiđ stakkaskiptum eftir dvölina á Íslandi.
Alexander Söderlund í leik međ Rosenborg gegn Val áriđ 2018. Ferill hans hefur tekiđ stakkaskiptum eftir dvölina á Íslandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Jordao Diogo spilađi í mörg ár í grísku úrvalsdeildinni eftir dvölina hjá KR.
Jordao Diogo spilađi í mörg ár í grísku úrvalsdeildinni eftir dvölina hjá KR.
Mynd: Fótbolti.net - Gísli Baldur
watermark Kemar Roofe sló í gegn hjá Leeds og í kjölfariđ keypti Anderlecht hann í sínar rađir.
Kemar Roofe sló í gegn hjá Leeds og í kjölfariđ keypti Anderlecht hann í sínar rađir.
Mynd: NordicPhotos
watermark Hinn 28 ára gamli James Hurst á 22 félagaskipti ađ baki á ferlinum!
Hinn 28 ára gamli James Hurst á 22 félagaskipti ađ baki á ferlinum!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Alexander Scholz er fastamađur í toppliđinu í Danmörku.
Alexander Scholz er fastamađur í toppliđinu í Danmörku.
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiđa Gunnlaugsdóttir
watermark George Baldock er fastamađur í byrjunarliđi Sheffield United.
George Baldock er fastamađur í byrjunarliđi Sheffield United.
Mynd: NordicPhotos
watermark Joshua Wicks.
Joshua Wicks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ryan Allsop í baráttunni gegn Romelu Lukaku í leik í ensku úrvalsdeildinni.
Ryan Allsop í baráttunni gegn Romelu Lukaku í leik í ensku úrvalsdeildinni.
Mynd: NordicPhotos
Margir erlendir leikmenn hafa leikiđ á Íslandi í gegnum tíđina og Fótbolti.net hefur tekiđ saman yfir lista hvar sumir af ţessum leikmönnum eru niđur komnir í dag.

Hér ađ neđan má sjá fyrsta hlutann af ţessum lista en sá nćsti birtist í nćstu viku. Ef ađ einhverjar upplýsingar eru vitlausar eđa ef lesendur hafa upplýsingar um leikmenn sem vantar á listann ţá má endilega senda skilabođ á [email protected].

Í dag birtum viđ lista yfir leikmenn sem byrjuđu ađ spila á Íslandi til ársins 2013.


Uni Arge (Leiftur 1998-1999 og ÍA 2000)
Á sínum tíma var Uni Arge í landsliđi Fćreyinga en hann spilađi ţrjú tímabil á Íslandi. Óhćtt er ađ segja ađ Uni Arge hafi látiđ til sín taka á hinum ýmsu sviđum í Fćreyjum síđan ţá. Hann hefur starfađ í fjölmiđlum, skrifađ bćkur, gefiđ út vinsćla tónlist og undanfarin ár hefur hann setiđ á ţingi í Fćreyjum.

Richard Keogh (Víkingur R. 2004)
Ţegar Keogh var í láni hjá Víkingi frá Stoke áriđ 2004 benti ekki margt til ţess ađ hann myndi spila á stórmóti međ landsliđi einn daginn. Eftir Íslandsdvölina flakkađi Keogh í neđri deildunum á Englandi og spilađi međal annars međ Aroni Einari Gunnarssyni hjá Coventry áđur en hann fór til Derby áriđ 2012. Keogh spilađi međ Írum á EM 2016 og var fyrirliđi Derby áđur en hann var rekinn frá félaginu í fyrra. Keogh var rekinn eftir ađ hann meiddist illa á hné í bílslysi en undir stýri var liđsfélagi hans sem var drukkinn.

Fróđi Benjaminsen (Fram 2004)
Fróđi er orđinn 42 ára gamall en hann er ekki ennţá búinn ađ leggja skóna formlega á hilluna. Fróđi spilađi međ Skála í fćreysku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili og var í lykilhlutverki. Hann ćtlar ađ taka ákvörđun á nćstu vikum um ţađ hvort hann spili áfram í sumar. Fróđi spilađi 94 landsleiki fyrir hönd Fćreyinga en sá síđasti var áriđ 1997. Samhliđa fótboltanum hefur hann starfađ sem fangavörđur og smiđur í Fćreyjum.

Allan Borgvardt (FH 2003-2005)
Allan Borgvardt sló í gegn í íslenska boltanum ţegar hann lék međ FH frá 2003-2005. Borgvardt rađađi inn mörkunum og var valinn besti leikmađur efstu deildar árin 2003 og 2005. Í ágúst 2005 samdi Borgvardt viđ Viking í Noregi en hann stoppađi stutt viđ og gekk til liđs viđ Bryne síđar ţađ ár. Áriđ 2010 fór Borgvardt í Sandnes Ulf í Noregi en um haustiđ flutti hann til Svíţjóđar og gekk í rađir Sylvia. Hinn 39 ára gamli Borgvardt rađađi inn mörkum í C og D-deildinni í Svíţjóđ međ liđi Sylvia en hann skorađi 60 mörk í 95 leikjum áđur en skórnir áttu ađ fara upp á hillu áriđ 2016. Borgvardt ákvađ ađ spila áfram í sjöundu efstu deild međ Svärtinge SK ţar sem hann skorađi 26 mörk í 20 leikjum! Samhliđa fótboltanum í Svíţjóđ hefur Borgvardt starfađ sem nuddari og yngri flokka ţjálfari í Svíţjóđ.

Bo Henriksen (Fram og Valur 2005 – ÍBV 2006)
Danski framherjinn Bo Henriksen afrekađi ţađ ađ leika međ ţremur íslenskum félögum á ađeins tveimur tímabilum. Ţessi síđhćrđi framherji fór síđan til Brönshoj í heimalandi sínu ţar sem ađ hann tók síđar viđ sem ţjálfari. Frá árinu 2014 hefur Bo Henriksen ţjálfađ Horsens í Danmörku en Kjartan Henry Finnbogason lék undir hans stjórn.

Carl Dickinson (Víkingur R. 2006)
Grjótharđur varnarmađur sem stoppađi stutt hjá Víkingi R. á láni frá Stoke. Lék međ bćđi Watford og Portsmouth í Championship deildinni áđur en hann fór til Port Vale í C-deildinni og síđar Notts County í ensku D-deildinni. Spilar í dag međ Yeovil í efstu utandeildinni eftir fall á síđasta tímabili.

Barry Smith (2006-2008)
Eftir langan feril međ Celtic og Dundee ţá varđ Barry Íslandsmeistari međ Val áđur en skórnir fóru á hilluna. Barry hefur síđan ţá veriđ knattspyrnustjóri hjá Dundee, Alloa Athletic, Aldershot Town, East Fife, Raith Rovers og Brechin City. Í dag er hann ađstođarstjóri Dumbarton í Skotlandi.

Andrew Mwesigwa (ÍBV 2006-2009)
„Siggi“ eins og hann var kallađur í Eyjum, gekk í rađir Chongqing Lifan í Kína áriđ 2010. Eftir eitt tímabil ţar fór Úgandamađurinn síđan til FC Ordabasy í Kasakstan ţar sem hann var í ţrjú ár. Hinn 35 ára gamli Siggi spilađi síđast međ Sai Gon í úrvalsdeildinni í Víetnam áriđ 2016.

Prince Rajcmoar (Breiđablik 2006-2008 og KR 2009)
Prinsinn var nokkuđ duglegur ađ skora á Íslandi en hann fór síđan til Zalaegerszeg í Ungverjalandi. Eftir dvöl í nćstefstu deild í Hollandi og stutt stopp í Tćlandi ţá fór hann til Poli Timișoara í rúmensku úrvalsdeildinni áriđ 2016. Í kjölfariđ fór Prince til Belgíu í neđri deildirnar og síđast fréttist af honum hjá liđi Patro Eisden í C-deildinni ţar í landi. Áriđ 2014 var Prince valinn í landsliđ Curacao en hann skorađi ţrjú mörk í níu leikjum međ liđinu.

Jakob Spangsberg (Leiknir R. 2004-08, Valur 2006 og Víkingur R. 2009-10)
Danski framherjinn skorađi 55 mörk í 122 leikjum á Íslandi áđur en skórnir fóru á hilluna. Starfar í dag sem húsgagnahönnuđur í heimlandi sínu Danmörku.

Andre Hansen (KR 2009)
Ţrítugur markvörđur sem spilađi nokkra leiki á láni hjá KR frá Lilleström. Spilađi međ Lilleström og Odd Grenland áđur en hann samdi viđ Rosenborg áriđ 2015. Síđan ţá hefur Hansen orđiđ fjórum sinnum norskur meistari međ Rosenborg og spilađ nokkra landsleiki međ norska landsliđinu.

Alexander Söderlund (FH 2009)
Norskur framherji sem átti ekki alltaf fast sćti í liđi FH áriđ 2009 en síđan ţá hefur ferill hans tekiđ stakkaskiptum. Söderlund rađađi inn mörkum í norsku úrvalsdeildinni međ Haugesund áđur en Rosenborg keypti hann. Söderlund varđ markakóngur og meistari međ Rosenborg áriđ 2015 og í kjölfariđ keypti franska félagiđ Saint-Etienne hann. Skrefiđ til Frakklands var of stórt fyrir Söderlund en hann skorađi ţrjú mörk í 43 leikjum og var mikiđ gagnrýndur fyrir ađ vera of hćgur og ekki međ nćgilega mikla tćkni fyrir frönsku úrvalsdeildina. Söderlund fór aftur til Rosenborg áriđ 2018 en fyrr á ţessu ári gekk hann í rađir Hacken í Svíţjóđ. Frá árinu 2012 hefur Söderlund skorađ tvö mörk í 32 landsleikjum međ Noregi.

Sam Mantom (Haukar 2010)
Var á láni hjá Haukum frá WBA áriđ 2010. Hefur frá árinu 2010 spilađ í ensku C-deildinni ţar sem hann á yfir 200 leiki ađ baki međ Tranmere, Oldham, Walsall, Scunthorpe og Southend en hann er í dag á mála hjá síđastnefnda liđinu.

Jordao Diogo (KR 2008-2011)
„Hann kom frá Portúgal og hann hatar Val," sungu stuđningsmenn KR um Diogo á sínum tíma. Diogo fór frá Íslandi til Panserraikos í B-deildinni í Grikklandi. Eftir góđa frammistöđu ţar lék hann í grísku úrvalsdeildinni frá 2012 til 2019 međ Panthrakikos, Kerkyra og Levadiakos. Í dag spilar Diogo međ Needham Market í sjöundu efstu deild á Englandi. Hinn 34 ára gamli Diogo ólst upp í Portúgal en hann á ćttir ađ rekja til Săo Tomé and Príncipe og hann hefur leikiđ nokkra landsleiki međ ţví landi undanfarin ár. Săo Tomé and Príncipe er í 181. sćti á heimslista FIFA.

Kelvin Mellor (ÍBV 2011)
Varnarmađur sem var í láni hjá ÍBV frá Crewe áriđ 2011. Ári síđar var hann nálćgt ţví ađ ganga í rađir Derby en ekkert varđ af ţví. Nigel Clough, ţáverandi stjóri Derby, var brjálađur yfir ţví ađ Mellor hafi ákveđiđ ađ fara til Ibiza í frí í kringum samningaviđrćđurnar. Mellor fór til Plymouth Argyle áriđ 2014 en hann spilađi síđan međ Blackpool frá 2016 til 2018. Síđan ţá hefur hann leikiđ međ Bradford í ensku D-deildinni.

Kemar Roofe (Víkingur R. 2011)
Spilađi einungis tvo leiki í Pepsi-deildinni ţegar hann var í láni hjá Víkingi R. frá WBA áriđ 2011, ţá 18 ára gamall. Roofe fór trá WBA til Oxford áriđ 2015 og sló í gegn í ensku D-deildinni. Ţessi fljóti sóknarmađur var valinn bestur í D-deildinni á síđasta tímabili og í kjölfariđ keypti Leeds hann í sumar á rúmlega 3 milljónir punda. Roofe stóđ sig vel međ Leeds áđur en Vincent Kompany keypti hann til Anderlecht síđastliđiđ sumar. Ţar hefur hann skorađ sex mörk í ţrettán leikjum á tímabilinu.

Mark Doninger (ÍA 2011/2012 og Stjarnan 2012)
Enskur miđjumađur sem kom til ÍA eftir ađ hafa áđur veriđ á mála hjá Newcastle United. Hefur flakkađ á milli liđa í ensku utandeildinni undanfarin ár međ stuttu stoppi hjá Valdres í Noregi. Í janúar samdi Doninger viđ Whickham í níundu efstu deild á Englandi en í febrúar var hann settur á sölulista fyrir ađ gagnrýna stjóra liđsins á Twitter.

Tomi Ameobi (BÍ/Bolungarvík 2011 og Grindavík 2012)
Ameobi fjölskyldan á marga öfluga fótboltamenn en brćđurnir Shola og Sammy spiluđu báđir međ Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma. Tomi spilađi á Íslandi árin 2011 og 2012 áđur en hann fór til VPS í finnsku úrvalsdeildinni. Ţađan lá leiđin til Edmonton í Kanada ţar sem Tomi hefur spilađ undanfarin ár. Edmonton lék lengi í nćstefstu deild í Bandaríkjunum en undanfarin tvö ár hefur liđiđ tekiđ ţátt í úrvalsdeildinni í Kanada.

Babacar Sarr (Selfoss 2011/2012)
Eftir dvölina á Selfossi spilađi Sarr međ Start og Sogndal áđur en norska stórliđiđ Molde fékk hann í sínar rađir áriđ 2016. Ţar spilađi Sarr undir stjórn Ole Gunnar Solskjćr. Sarr hefur veriđ til umfjöllunar í fjölmiđlum í Noregi af neikvćđum ástćđum en hann hefur veriđ ákćrđur fyrir nauđganir ţar í landi og er eftirlýstur af Interpol. Síđastliđinn vetur fór Sarr til Yenisey Krasnoyarsk í Rússlandi en hann spilar í dag međ Damac í Sádi-Arabíu. Noregur er ekki međ framsalssamning viđ Sádi-Arabíu og ţví hefur ekki tekist ađ handtaka Sarr ennţá.

Jónas Ţór Nćs (Valur 2011-2013 og ÍBV 2017)
Jónas spilađi bćđi međ Val og ÍBV í Pepsi-deildinni. Hann fór frá Vestmannaeyjum heim til Fćreyja áriđ 2018 ţar sem hann hefur leikiđ međ B36 síđan ţá. Jónas er 33 ára gamall en hann á 57 landsleiki ađ baki međ Fćreyjum.

James Hurst (ÍBV 2010 og Valur 2013/2014)
Hurst var öflugur ţegar ÍBV barđist um Íslandsmeistaratitilinn áriđ 2010 en hann var ţá í láni frá WBA. Nokkrum mánuđum síđar var hann í byrjunarliđi WBA í leik gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Leikirnir í treyju WBA urđu ţó ekki fleiri en Hurst spilađi nokkra leiki á láni hjá Blackpool og Birmingham í Championship deildinni sem og hjá Chesterfield og Shrewsbury í C-deildinni. Síđan ţá hefur hinn 28 ára gamli Hurst átt erfitt međ ađ festa sig í sessi en hann hefur skipt ítrekađ um félög. Samtals eru félagaskipti hans á ferlinum orđin 22. Ţá komst Hurst í fréttir í enskum fjölmiđlum áriđ 2018 ţegar hann var handtekinn fyrir ölvunarakstur. „Ég er milljónamćringur, ég borga sektina - mér er drullusama," á hann ađ hafa sagt viđ lögregluna en lögreglukonan Anita Hickish segir ađ hann hafi veriđ gífurlega hrokafullur og sagt viđ hana ađ hún ćtti ađ „gúggla sig". Áfengismagniđ í blóđi Hurst mćldist tćplega helmingi hćrra en ţađ sem leyfilegt er í Bretlandi. Í dag spilar Hurst međ Hednesford Town í fimmtu efstu deild á Englandi.

Alexander Scholz (Stjarnan 2012)
Eftir ađ hafa veriđ í yngri landsliđum Dana ákvađ Scholz ađ taka sér frí frá fótbolta í eitt ár og ferđast um heiminn. Scholz var staddur Himalaya fjöllunum ţegar hann náđi samningum viđ Stjörnuna fyrir tilstuđlan Henrik Bödker. Scholz flaug beint til Ísands ţar sem hann sló í gegn í Pepsi-deildinni. Belgíska félagiđ Lokeren krćkti í hann í kjölfariđ. Standard Liege keypti Scholz áriđ 2015 en hann var í lykilhlutverki ţar og félög í stćrstu deildum Evrópu sýndu honum áhuga. Eftir stutt stopp hjá Club Brugge áriđ 2018 fór Scholz til Midtjylland í Danmörku ţar sem hann er fastamađur í liđinu í dag. Midtjyllan er međ tólf stiga forskot á FCK á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar.

Mads Laudrup (Stjarnan 2012)
Sonur gođsagnarinnar Michael Laudrup spilađi nokkra leiki međ Stjörnunni áriđ 2012. Mads lagđi skóna á hilluna í lok árs 2015, ţá 26 ára gamall, en síđast spilađi hann međ Helsingör í B-deildinni.

George Baldock (ÍBV 2012)
Var í láni hjá ÍBV frá Milton Keynes Dons áriđ 2012. Festi sig síđar í sessi hjá Milton Keyens Dons áđur en hann gekk í rađir Sheffield United áriđ 2017. Hann hefur veriđ fastamađur í spútnikliđi Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í vetur en hann hjálpađi liđinu upp úr Championship deildinni í fyrra. Baldock hefur tjáđ sig um dvölina í Eyjum í viđtölum í Englandi í vetur en hann lýsti ţví međal annars hvernig hann smakkađi harđfisk og hákarl á Íslandi. Síminn Sport reyndi ađ senda Baldock harđfisk í vetur en Sheffield United afţakkađi sendinguna ţar sem Baldock er vegan í dag.

Danny Thomas (FH 2012)
Spilađi nokkra leiki í ensku úrvalsdeildinni međ Leicester í byrjun ferilsins. Kom til FH 2012 en lagđi skóna á hilluna eftir tímabiliđ, ţá 31 árs gamall. Hóf í kjölfariđ ađ starfa sem fasteignasali.

Robert Sandnes (Selfoss 201, Stjarnan 2013 og KR 2017)
Sandnes neyddist til ađ leggja skóna á hilluna síđastliđiđ haust, ţá 27 ára gamall, eftir erfiđa baráttu viđ magavandamál. Sandnes spilađi međ mörgum Íslendingum hjá Álasund í Noregi áriđ 2018. Ţađ ár byrjađi Sandnes ađ finna fyrir magavandamálum en hann varđ ađ kasta upp alltaf ţegar hann byrjađi ađ hlaupa. Ţrátt fyrir ađgerđir var vandamáliđ ennţá til stađar og ţví lagđi Sandnes skóna á hilluna.

Nichlas Rohde (Breiđablik 2012 og 2013)
Danskur framherji sem hefur spilađ međ AB í B og C-deildinni undanfarin ár. Var í láni hjá Blikum frá FC Nordsjćlland.

Josh Wicks (Ţór 2012 og 2013)
Bandaríski markvörđurinn Wicks fór frá Ţór til Svíţjóđar ţar sem hann gekk í rađir AFC Eskilstuna. Áriđ 2014 hjálpađi hann liđinu upp í B-deildina og áriđ 2016 fór ţađ upp í sćnsku úrvalsdeildina. Wicks fór í kjölfariđ til Sirius ţar sem hann spilađi tvö tímabil í sćnsku úrvalsdeildinni áđur en hann var dćmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir kókaínneyslu. Hinn 36 ára gamli Wicks er nú laus úr keppnisbanni og ćtlar ađ spila aftur međ gömlu félögum í Eskilstuna í sćnsku B-deildinni í ár. Wicks er mikill tattú áhugamađur en hann er međ yfir 40 slík á sér.

Ryan Allsop (Höttur 2012)
Flestir leikmennirnir á listanum hér eru úr Pepsi-deildinni en ţađ er ekki hćgt ađ sleppa Allsop. Áriđ 2012 var Allsop frábćr í marki Hattar fyrri hluta sumars í 1. deildinni áđur en hann samdi viđ Leyton Orient í ensku C-deildinni. Ţađan lá leiđin til Bournemouth en Allsop hjálpađi liđinu úr C-deildinni áriđ 2013 og spilađi í Championship deildinni áriđ eftir. Ţegar Bournemouth fór upp í ensku úrvalsdeildina varđ Allsop ţriđji markvörđur liđsins en hann spilađi tvo leiki ţar, gegn Everton og Leicester. Í dag er Allsop ađalmarkvörđur Wycombe í ensku C-deildinni en hann hefur einnig leikiđ međ Blackpool og Lincoln undanfarin ár.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. maí 11:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 06. maí 18:44
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson | mán 04. maí 09:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | lau 25. apríl 12:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | fös 24. apríl 22:30
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 22. apríl 16:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 22. apríl 08:00
föstudagur 29. maí
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Freiburg - Leverkusen
laugardagur 30. maí
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hertha - Augsburg
13:30 Mainz - Hoffenheim
13:30 Schalke 04 - Werder
13:30 Wolfsburg - Eintracht Frankfurt
16:30 Bayern - Fortuna Dusseldorf
sunnudagur 31. maí
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Gladbach - Union Berlin
16:00 Paderborn - Dortmund
mánudagur 1. júní
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Koln - RB Leipzig
miđvikudagur 3. júní
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Werder - Eintracht Frankfurt
föstudagur 5. júní
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Freiburg - Gladbach
laugardagur 6. júní
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Fortuna Dusseldorf - Hoffenheim
13:30 RB Leipzig - Paderborn
13:30 Leverkusen - Bayern
13:30 Eintracht Frankfurt - Mainz
16:30 Dortmund - Hertha
sunnudagur 7. júní
Ţýskaland - Bundesliga
11:30 Werder - Wolfsburg
13:30 Union Berlin - Schalke 04
16:00 Augsburg - Koln
föstudagur 12. júní
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Valur-KR
Origo völlurinn
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hoffenheim - RB Leipzig
laugardagur 13. júní
Pepsi Max-deild karla
20:00 Valur-KR
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
13:00 Breiđablik-FH
Kópavogsvöllur
15:00 Fylkir-Selfoss
Würth völlurinn
17:00 Ţór/KA-Stjarnan
Ţórsvöllur
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Freiburg
13:30 Koln - Union Berlin
13:30 Paderborn - Werder
13:30 Hertha - Eintracht Frankfurt
13:30 Fortuna Dusseldorf - Dortmund
16:30 Bayern - Gladbach
sunnudagur 14. júní
Pepsi Max-deild karla
13:30 HK-FH
Kórinn
15:45 ÍA-KA
Norđurálsvöllurinn
18:00 Víkingur R.-Fjölnir
Víkingsvöllur
20:15 Breiđablik-Grótta
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
16:00 ÍBV-Ţróttur R.
Hásteinsvöllur
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Augsburg
16:00 Schalke 04 - Leverkusen
mánudagur 15. júní
Pepsi Max-deild karla
19:15 Stjarnan-Fylkir
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 16. júní
4. deild karla - C-riđill
19:15 Hamar-KM
Grýluvöllur
20:00 Skallagrímur-Samherjar
Skallagrímsvöllur
20:00 Berserkir-KFB
Víkingsvöllur
Ţýskaland - Bundesliga
16:30 Gladbach - Wolfsburg
18:30 Freiburg - Hertha
18:30 Werder - Bayern
18:30 Union Berlin - Paderborn
miđvikudagur 17. júní
2. deild karla
16:00 Kári-Selfoss
Akraneshöllin
Ţýskaland - Bundesliga
16:30 Eintracht Frankfurt - Schalke 04
18:30 Augsburg - Hoffenheim
18:30 RB Leipzig - Fortuna Dusseldorf
18:30 Leverkusen - Koln
18:30 Dortmund - Mainz
fimmtudagur 18. júní
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 KR-Fylkir
Meistaravellir
19:15 Ţróttur R.-Valur
Eimskipsvöllurinn
19:15 Selfoss-Breiđablik
JÁVERK-völlurinn
19:15 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
3. deild karla
20:00 Álftanes-Elliđi
Bessastađavöllur
20:00 Ćgir-Vćngir Júpiters
Ţorlákshafnarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Afturelding-Tindastóll
Fagverksvöllurinn Varmá
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ýmir-Uppsveitir
Versalavöllur
20:00 Léttir-ÍH
Hertz völlurinn
20:00 GG-Afríka
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KÁ-Ísbjörninn
Ásvellir
4. deild karla - D-riđill
20:00 Kría-Mídas
Vivaldivöllurinn
20:00 KB-KH
Domusnovavöllurinn
20:00 Hvíti riddarinn-Smári
Varmárvöllur
föstudagur 19. júní
1. deild karla
18:00 Ţór-Grindavík
Ţórsvöllur
19:15 Keflavík-Afturelding
Nettóvöllurinn
20:00 Ţróttur R.-Leiknir R.
Eimskipsvöllurinn
1. deild kvenna
19:15 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
20:00 Haukar-Augnablik
Ásvellir
20:00 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - A-riđill
18:00 KFS-Vatnaliljur
Týsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Álafoss-Stokkseyri
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Árborg-Hörđur Í.
JÁVERK-völlurinn
laugardagur 20. júní
Pepsi Max-deild karla
13:30 KA-Víkingur R.
Greifavöllurinn
15:45 Grótta-Valur
Vivaldivöllurinn
18:00 KR-HK
Meistaravellir
20:15 FH-ÍA
Kaplakrikavöllur
Pepsi-Max deild kvenna
15:30 Ţór/KA-ÍBV
Ţórsvöllur
1. deild karla
13:00 Fram-Leiknir F.
Framvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Vestri
Ólafsvíkurvöllur
14:00 ÍBV-Magni
Hásteinsvöllur
2. deild karla
13:00 Haukar-Fjarđabyggđ
Ásvellir
13:00 Dalvík/Reynir-Ţróttur V.
Dalvíkurvöllur
14:00 Víđir-Kórdrengir
Nesfisk-völlurinn
16:00 Njarđvík-Völsungur
Rafholtsvöllurinn
16:00 ÍR-KF
Hertz völlurinn
3. deild karla
12:00 KV-Reynir S.
KR-völlur
14:00 Augnablik-Einherji
Fagrilundur
16:00 Tindastóll-Höttur/Huginn
Sauđárkróksvöllur
16:00 Sindri-KFG
Sindravellir
4. deild karla - B-riđill
14:00 Björninn-Snćfell
Fjölnisvöllur - Gervigras
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Bayern - Freiburg
13:30 Fortuna Dusseldorf - Augsburg
13:30 RB Leipzig - Dortmund
13:30 Koln - Eintracht Frankfurt
13:30 Hoffenheim - Union Berlin
13:30 Schalke 04 - Wolfsburg
13:30 Paderborn - Gladbach
13:30 Hertha - Leverkusen
13:30 Mainz - Werder
sunnudagur 21. júní
Pepsi Max-deild karla
16:45 Fjölnir-Stjarnan
Extra völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Würth völlurinn
1. deild kvenna
14:00 Völsungur-Keflavík
Vodafonevöllurinn Húsavík
2. deild kvenna
13:30 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Fram
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 ÍR-Sindri
Hertz völlurinn
14:00 HK-Hamar
Kórinn
16:00 Hamrarnir-Grindavík
Boginn
4. deild karla - B-riđill
16:00 KFR-Kormákur/Hvöt
SS-völlurinn
4. deild karla - C-riđill
16:00 Ísbjörninn-Samherjar
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
13:00 Mídas-Hörđur Í.
Víkingsvöllur
Rússland - Efsta deild
10:00 Kr. Sovetov - Akhmat Groznyi
10:00 Ufa - Tambov
10:00 Ural - Rubin
12:30 Arsenal T - Spartak
12:30 CSKA - Zenit
15:00 FK Krasnodar - Dinamo
15:00 Lokomotiv - Orenburg
15:30 Sochi - Rostov
ţriđjudagur 23. júní
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Fylkir-Ţróttur R.
Würth völlurinn
19:15 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Selfoss
Kaplakrikavöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KÁ-Berserkir
Ásvellir
20:00 KFB-Hamar
Bessastađavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KH-Árborg
Valsvöllur
miđvikudagur 24. júní
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
18:00 Valur-Ţór/KA
Origo völlurinn
4. deild karla - D-riđill
20:00 Smári-KB
Fagrilundur - gervigras
20:00 Kría-Hvíti riddarinn
Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 25. júní
4. deild karla - A-riđill
20:00 ÍH-GG
Skessan
20:00 Uppsveitir-Vatnaliljur
Flúđavöllur
20:00 Ýmir-Léttir
Versalavöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Stokkseyri-Kormákur/Hvöt
Stokkseyrarvöllur
20:00 Álafoss-Björninn
Tungubakkavöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Skallagrímur
KR-völlur
föstudagur 26. júní
1. deild kvenna
19:15 ÍA-Grótta
Norđurálsvöllurinn
19:15 Afturelding-Víkingur R.
Fagverksvöllurinn Varmá
19:15 Augnablik-Völsungur
Kópavogsvöllur
19:15 Tindastóll-Keflavík
Sauđárkróksvöllur
19:15 Fjölnir-Haukar
Extra völlurinn
2. deild kvenna
19:15 Fram-ÍR
Framvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Snćfell-SR
Stykkishólmsvöllur
laugardagur 27. júní
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Kári
Vogaídýfuvöllur
14:00 Selfoss-Njarđvík
JÁVERK-völlurinn
14:00 KF-Víđir
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-ÍR
Eskjuvöllur
16:00 Völsungur-Haukar
Vodafonevöllurinn Húsavík
16:00 Kórdrengir-Dalvík/Reynir
Framvöllur
3. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-KV
Vilhjálmsvöllur
14:00 Elliđi-Einherji
Fylkisvöllur
14:00 Reynir S.-Augnablik
BLUE-völlurinn
14:00 Álftanes-Sindri
Bessastađavöllur
16:00 KFG-Ćgir
Samsung völlurinn
2. deild kvenna
14:00 Grindavík-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Grindavíkurvöllur
16:00 HK-Hamrarnir
Kórinn
4. deild karla - A-riđill
14:00 Afríka-KFS
Leikv. óákveđinn
4. deild karla - D-riđill
13:00 Hörđur Í.-KH
Olísvöllurinn
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Gladbach - Hertha
13:30 Leverkusen - Mainz
13:30 Eintracht Frankfurt - Paderborn
13:30 Union Berlin - Fortuna Dusseldorf
13:30 Augsburg - RB Leipzig
13:30 Werder - Koln
13:30 Freiburg - Schalke 04
13:30 Dortmund - Hoffenheim
sunnudagur 28. júní
Pepsi Max-deild karla
17:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 HK-Valur
Kórinn
19:15 ÍA-KR
Norđurálsvöllurinn
1. deild karla
14:00 Grindavík-Ţróttur R.
Grindavíkurvöllur
14:00 Leiknir R.-Vestri
Domusnovavöllurinn
16:00 Magni-Fram
Grenivíkurvöllur
16:00 Víkingur Ó.-Keflavík
Ólafsvíkurvöllur
16:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
16:00 Afturelding-ÍBV
Fagverksvöllurinn Varmá
3. deild karla
14:00 Vćngir Júpiters-Tindastóll
Fjölnisvöllur - Gervigras
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Hamrarnir
Grýluvöllur
16:00 Sindri-Álftanes
Sindravellir
4. deild karla - C-riđill
15:00 Samherjar-KM
Hrafnagilsvöllur
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - Tambov
11:00 Spartak - Ufa
11:00 Zenit - Kr. Sovetov
11:00 Akhmat Groznyi - Sochi
13:30 Rubin - Lokomotiv
13:30 Orenburg - FK Krasnodar
16:00 Rostov - Arsenal T
16:00 Dinamo - CSKA
mánudagur 29. júní
Pepsi Max-deild karla
19:15 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
19:15 Fylkir-Grótta
Würth völlurinn
19:15 Breiđablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
ţriđjudagur 30. júní
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
18:00 Ţór/KA-Fylkir
Ţórsvöllur
19:15 Ţróttur R.-Breiđablik
Eimskipsvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Léttir-Uppsveitir
Hertz völlurinn
20:00 GG-Ýmir
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
19:15 Hamar-KÁ
Grýluvöllur
20:00 Skallagrímur-KFB
Skallagrímsvöllur
20:00 Berserkir-Ísbjörninn
Víkingsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KB-Kría
Domusnovavöllurinn
20:00 Hvíti riddarinn-Mídas
Varmárvöllur
miđvikudagur 1. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Stjarnan-Selfoss
Samsung völlurinn
19:15 KR-FH
Meistaravellir
4. deild karla - A-riđill
19:00 KFS-ÍH
Týsvöllur
20:00 Vatnaliljur-Afríka
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - D-riđill
20:00 Árborg-Smári
JÁVERK-völlurinn
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Ural
11:00 Sochi - Dinamo
11:00 Tambov - Zenit
13:30 Arsenal T - Akhmat Groznyi
13:30 Rostov - FK Krasnodar
14:30 Ufa - Rubin
16:00 Lokomotiv - Kr. Sovetov
16:30 CSKA - Spartak
fimmtudagur 2. júlí
2. deild karla
19:15 Kórdrengir-Njarđvík
Framvöllur
19:15 KF-Kári
Ólafsfjarđarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Keflavík-Augnablik
Nettóvöllurinn
19:15 Haukar-ÍA
Ásvellir
19:15 Grótta-Afturelding
Vivaldivöllurinn
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-Fram
Bessastađavöllur
19:15 ÍR-Grindavík
Hertz völlurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Álafoss
Ţróttarvöllur
20:00 Björninn-Stokkseyri
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 KFR-Snćfell
SS-völlurinn
föstudagur 3. júlí
Pepsi Max-deild karla
20:00 Valur-ÍA
Origo völlurinn
1. deild karla
18:00 ÍBV-Víkingur Ó.
Hásteinsvöllur
19:15 Keflavík-Leiknir R.
Nettóvöllurinn
19:15 Magni-Leiknir F.
Grenivíkurvöllur
19:15 Fram-Afturelding
Framvöllur
2. deild karla
19:15 Ţróttur V.-Haukar
Vogaídýfuvöllur
19:15 ÍR-Dalvík/Reynir
Hertz völlurinn
3. deild karla
20:00 KV-Vćngir Júpiters
KR-völlur
20:00 Ćgir-Álftanes
Ţorlákshafnarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Víkingur R.-Tindastóll
Víkingsvöllur
laugardagur 4. júlí
Pepsi Max-deild karla
14:00 Grótta-HK
Vivaldivöllurinn
14:00 Fjölnir-Fylkir
Extra völlurinn
17:00 KR-Víkingur R.
Meistaravellir
1. deild karla
14:00 Vestri-Grindavík
Olísvöllurinn
16:00 Ţróttur R.-Ţór
Eimskipsvöllurinn
2. deild karla
13:00 Fjarđabyggđ-Víđir
Eskjuvöllur
14:00 Selfoss-Völsungur
JÁVERK-völlurinn
3. deild karla
14:00 Einherji-Reynir S.
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Augnablik-Höttur/Huginn
Fagrilundur
16:00 Tindastóll-KFG
Sauđárkróksvöllur
16:00 Sindri-Elliđi
Sindravellir
1. deild kvenna
16:00 Völsungur-Fjölnir
Vodafonevöllurinn Húsavík
4. deild karla - C-riđill
14:00 Ísbjörninn-KM
Kórinn - Gervigras
sunnudagur 5. júlí
Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-Breiđablik
Greifavöllurinn
19:15 FH-Stjarnan
Kaplakrikavöllur
2. deild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-HK
Vilhjálmsvöllur
4. deild karla - A-riđill
16:00 Uppsveitir-Afríka
Flúđavöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Álafoss-KFR
Tungubakkavöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 KÁ-Skallagrímur
Ásvellir
14:00 KFB-Samherjar
Bessastađavöllur
14:00 Berserkir-Hamar
Víkingsvöllur
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Ural
11:00 Kr. Sovetov - Rostov
11:00 Rubin - Orenburg
13:30 Akhmat Groznyi - CSKA
13:30 FK Krasnodar - Zenit
16:00 Dinamo - Arsenal T
16:00 Spartak - Tambov
16:30 Lokomotiv - Sochi
mánudagur 6. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Breiđablik-Ţór/KA
Kópavogsvöllur
18:00 Fylkir-ÍBV
Würth völlurinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
19:15 FH-Ţróttur R.
Kaplakrikavöllur
19:15 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
1. deild kvenna
19:15 Afturelding-Haukar
Fagverksvöllurinn Varmá
4. deild karla - A-riđill
18:00 Ýmir-KFS
Versalavöllur
20:00 ÍH-Vatnaliljur
Skessan
20:00 Léttir-GG
Hertz völlurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Björninn-SR
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 Snćfell-Kormákur/Hvöt
Stykkishólmsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Mídas-KH
Víkingsvöllur
20:00 Kría-Árborg
Vivaldivöllurinn
20:00 Hvíti riddarinn-KB
Varmárvöllur
ţriđjudagur 7. júlí
1. deild karla
18:00 Afturelding-Magni
Fagverksvöllurinn Varmá
18:00 Leiknir R.-ÍBV
Domusnovavöllurinn
19:15 Víkingur Ó.-Fram
Ólafsvíkurvöllur
2. deild karla
19:15 Njarđvík-Ţróttur V.
Rafholtsvöllurinn
19:15 Dalvík/Reynir-KF
Dalvíkurvöllur
19:15 Haukar-Selfoss
Ásvellir
19:15 Víđir-ÍR
Nesfisk-völlurinn
19:15 Völsungur-Fjarđabyggđ
Vodafonevöllurinn Húsavík
20:00 Kári-Kórdrengir
Akraneshöllin
3. deild karla
20:00 Vćngir Júpiters-Augnablik
Fjölnisvöllur - Gervigras
1. deild kvenna
18:00 ÍA-Völsungur
Norđurálsvöllurinn
19:15 Fjölnir-Keflavík
Extra völlurinn
19:15 Víkingur R.-Grótta
Víkingsvöllur
19:15 Tindastóll-Augnablik
Sauđárkróksvöllur
miđvikudagur 8. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
19:15 ÍA-HK
Norđurálsvöllurinn
19:15 Fjölnir-Grótta
Extra völlurinn
20:15 Breiđablik-FH
Kópavogsvöllur
1. deild karla
18:00 Ţór-Vestri
Ţórsvöllur
19:15 Grindavík-Keflavík
Grindavíkurvöllur
21:00 Leiknir F.-Ţróttur R.
Fjarđabyggđarhöllin
3. deild karla
19:00 Álftanes-Tindastóll
Bessastađavöllur
19:00 Sindri-Ćgir
Sindravellir
19:00 Höttur/Huginn-Einherji
Vilhjálmsvöllur
20:00 KFG-KV
Samsung völlurinn
20:00 Elliđi-Reynir S.
Fylkisvöllur
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - CSKA
11:00 Ural - Dinamo
11:00 Arsenal T - Kr. Sovetov
11:00 Rostov - Ufa
13:30 Spartak - Lokomotiv
13:30 Tambov - Akhmat Groznyi
16:00 Rubin - FK Krasnodar
16:00 Zenit - Sochi
fimmtudagur 9. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 Fylkir-KA
Würth völlurinn
19:15 Stjarnan-KR
Samsung völlurinn
2. deild kvenna
19:00 Hamrarnir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
19:15 HK-ÍR
Kórinn
19:15 Grindavík-Álftanes
Grindavíkurvöllur
19:15 Hamar-Sindri
Grýluvöllur
föstudagur 10. júlí
4. deild karla - A-riđill
20:00 Afríka-ÍH
Leikv. óákveđinn
20:00 Vatnaliljur-Ýmir
Fagrilundur - gervigras
20:00 GG-Uppsveitir
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Stokkseyri
Ţróttarvöllur
20:00 KFR-Björninn
SS-völlurinn
4. deild karla - C-riđill
19:15 Hamar-Ísbjörninn
Grýluvöllur
20:00 Skallagrímur-Berserkir
Skallagrímsvöllur
20:00 KM-KFB
KR-völlur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KH-Smári
Valsvöllur
20:00 KB-Mídas
Domusnovavöllurinn
20:00 Árborg-Hvíti riddarinn
JÁVERK-völlurinn
laugardagur 11. júlí
1. deild karla
14:00 Fram-Leiknir R.
Framvöllur
16:00 Magni-Víkingur Ó.
Grenivíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Haukar-Kórdrengir
Ásvellir
14:00 Selfoss-Fjarđabyggđ
JÁVERK-völlurinn
14:00 Kári-ÍR
Akraneshöllin
14:00 Dalvík/Reynir-Víđir
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-Ţróttur V.
Vodafonevöllurinn Húsavík
16:00 Njarđvík-KF
Rafholtsvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
14:00 KFS-Léttir
Týsvöllur
4. deild karla - C-riđill
16:00 Samherjar-KÁ
Hrafnagilsvöllur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Hörđur Í.-Kría
Olísvöllurinn
sunnudagur 12. júlí
Pepsi Max-deild karla
17:00 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
19:15 HK-Víkingur R.
Kórinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
1. deild karla
12:15 Afturelding-Leiknir F.
Fagverksvöllurinn Varmá
14:00 Vestri-Ţróttur R.
Olísvöllurinn
16:00 ÍBV-Grindavík
Hásteinsvöllur
16:00 Keflavík-Ţór
Nettóvöllurinn
3. deild karla
14:00 Augnablik-KFG
Fagrilundur
14:00 Einherji-Vćngir Júpiters
Vopnafjarđarvöllur
14:00 KV-Álftanes
KR-völlur
14:00 Reynir S.-Höttur/Huginn
BLUE-völlurinn
14:00 Ćgir-Elliđi
Ţorlákshafnarvöllur
14:00 Tindastóll-Sindri
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:00 Kormákur/Hvöt-Álafoss
Blönduósvöllur
Rússland - Efsta deild
11:00 Orenburg - Rostov
11:00 Akhmat Groznyi - Zenit
13:30 FK Krasnodar - Ural
13:30 Dinamo - Kr. Sovetov
13:30 Lokomotiv - Ufa
16:00 CSKA - Rubin
16:00 Arsenal T - Tambov
16:00 Sochi - Spartak
mánudagur 13. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 KA-Fjölnir
Greifavöllurinn
19:15 FH-Fylkir
Kaplakrikavöllur
19:15 KR-Breiđablik
Meistaravellir
2. deild kvenna
19:15 HK-Fram
Kórinn
ţriđjudagur 14. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
18:00 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
19:15 Stjarnan-KR
Samsung völlurinn
19:15 Ţróttur R.-Selfoss
Eimskipsvöllurinn
2. deild kvenna
19:00 Sindri-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Sindravellir
miđvikudagur 15. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
4. deild karla - C-riđill
19:00 Ísbjörninn-KFB
Kórinn - Gervigras
19:15 Hamar-Skallagrímur
Grýluvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Mídas-Smári
Víkingsvöllur
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Dinamo
11:00 Rubin - Rostov
13:30 Kr. Sovetov - FK Krasnodar
14:30 Ural - Arsenal T
14:30 Tambov - Sochi
16:00 Lokomotiv - CSKA
16:30 Zenit - Orenburg
16:30 Spartak - Akhmat Groznyi
fimmtudagur 16. júlí
1. deild kvenna
19:15 Haukar-Víkingur R.
Ásvellir
19:15 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
19:15 Augnablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
19:15 Keflavík-ÍA
Nettóvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Uppsveitir-ÍH
Flúđavöllur
20:00 Léttir-Vatnaliljur
Hertz völlurinn
20:00 Ýmir-Afríka
Versalavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KB-Árborg
Domusnovavöllurinn
föstudagur 17. júlí
Pepsi Max-deild karla
20:00 Stjarnan-HK
Samsung völlurinn
1. deild karla
19:15 Víkingur Ó.-Afturelding
Ólafsvíkurvöllur
19:15 Ţróttur R.-Keflavík
Eimskipsvöllurinn
19:15 Grindavík-Fram
Grindavíkurvöllur
2. deild karla
19:15 ÍR-Njarđvík
Hertz völlurinn
19:15 KF-Haukar
Ólafsfjarđarvöllur
19:15 Víđir-Kári
Nesfisk-völlurinn
19:15 Fjarđabyggđ-Dalvík/Reynir
Eskjuvöllur
19:15 Ţróttur V.-Selfoss
Vogaídýfuvöllur
3. deild karla
20:00 Vćngir Júpiters-Reynir S.
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 Álftanes-Augnablik
Bessastađavöllur
1. deild kvenna
19:15 Völsungur-Afturelding
Vodafonevöllurinn Húsavík
4. deild karla - B-riđill
20:00 Stokkseyri-Snćfell
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KÁ-KM
Ásvellir
4. deild karla - D-riđill
20:00 Kría-KH
Vivaldivöllurinn
20:00 Hvíti riddarinn-Hörđur Í.
Varmárvöllur
laugardagur 18. júlí
Pepsi Max-deild karla
16:00 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
16:00 KA-Grótta
Greifavöllurinn
1. deild karla
14:00 Leiknir F.-Vestri
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţór-ÍBV
Ţórsvöllur
16:00 Leiknir R.-Magni
Domusnovavöllurinn
2. deild karla
16:00 Kórdrengir-Völsungur
Framvöllur
3. deild karla
13:00 Elliđi-Höttur/Huginn
Fylkisvöllur
14:00 KFG-Einherji
Samsung völlurinn
16:00 Ćgir-Tindastóll
Ţorlákshafnarvöllur
16:00 Sindri-KV
Sindravellir
2. deild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Hamar
Vilhjálmsvöllur
14:00 Álftanes-HK
Bessastađavöllur
16:00 ÍR-Hamrarnir
Hertz völlurinn
4. deild karla - A-riđill
14:00 GG-KFS
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 SR-KFR
Ţróttarvöllur
17:00 Björninn-Kormákur/Hvöt
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - C-riđill
20:00 Berserkir-Samherjar
Víkingsvöllur
sunnudagur 19. júlí
Pepsi Max-deild karla
17:30 Fylkir-KR
Würth völlurinn
19:15 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
20:00 Breiđablik-Valur
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Selfoss-Ţór/KA
JÁVERK-völlurinn
2. deild kvenna
16:00 Sindri-Fram
Sindravellir
4. deild karla - D-riđill
13:00 Smári-Hörđur Í.
Fagrilundur - gervigras
mánudagur 20. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 FH-ÍBV
Kaplakrikavöllur
19:15 KR-Ţróttur R.
Meistaravellir
19:15 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
1. deild kvenna
19:15 ÍA-Augnablik
Norđurálsvöllurinn
ţriđjudagur 21. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Breiđablik-Valur
Kópavogsvöllur
1. deild karla
19:15 Grindavík-Afturelding
Grindavíkurvöllur
19:15 Ţróttur R.-Fram
Eimskipsvöllurinn
1. deild kvenna
19:15 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
19:15 Víkingur R.-Völsungur
Víkingsvöllur
19:15 Tindastóll-Fjölnir
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KFB-KÁ
Bessastađavöllur
20:00 Skallagrímur-Ísbjörninn
Skallagrímsvöllur
20:00 KM-Berserkir
KR-völlur
miđvikudagur 22. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
20:15 KR-Fjölnir
Meistaravellir
1. deild karla
18:00 Vestri-ÍBV
Olísvöllurinn
19:15 Leiknir R.-Víkingur Ó.
Domusnovavöllurinn
19:15 Ţór-Magni
Ţórsvöllur
21:00 Leiknir F.-Keflavík
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
18:00 Kári-Dalvík/Reynir
Akraneshöllin
19:15 Selfoss-Kórdrengir
JÁVERK-völlurinn
19:15 Völsungur-KF
Vodafonevöllurinn Húsavík
19:15 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogaídýfuvöllur
19:15 Haukar-ÍR
Ásvellir
19:15 Njarđvík-Víđir
Rafholtsvöllurinn
3. deild karla
17:00 Höttur/Huginn-Vćngir Júpiters
Vilhjálmsvöllur
19:00 Tindastóll-Elliđi
Sauđárkróksvöllur
19:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur
19:00 Einherji-Álftanes
Vopnafjarđarvöllur
20:00 Reynir S.-KFG
BLUE-völlurinn
1. deild kvenna
19:15 Afturelding-Keflavík
Fagverksvöllurinn Varmá
Rússland - Efsta deild
11:00 Rostov - Zenit
11:00 FK Krasnodar - Akhmat Groznyi
13:00 Rubin - Spartak
13:00 Kr. Sovetov - Sochi
13:00 Ural - Lokomotiv
13:00 Ufa - Arsenal T
13:00 Dinamo - Orenburg
13:00 CSKA - Tambov
fimmtudagur 23. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 ÍA-Stjarnan
Norđurálsvöllurinn
19:15 Grótta-Víkingur R.
Vivaldivöllurinn
19:15 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
20:15 HK-Breiđablik
Kórinn
3. deild karla
20:00 KV-Ćgir
KR-völlur
2. deild kvenna
19:15 Hamar-Fram
Grýluvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Vatnaliljur-GG
Fagrilundur - gervigras
20:00 Afríka-Léttir
Leikv. óákveđinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Stokkseyri-Álafoss
Stokkseyrarvöllur
föstudagur 24. júlí
4. deild karla - A-riđill
20:00 ÍH-Ýmir
Skessan
4. deild karla - D-riđill
20:00 KH-Hvíti riddarinn
Valsvöllur
20:00 Smári-Kría
Fagrilundur - gervigras
20:00 Árborg-Mídas
JÁVERK-völlurinn
laugardagur 25. júlí
1. deild kvenna
14:00 Völsungur-Grótta
Vodafonevöllurinn Húsavík
2. deild kvenna
14:00 Grindavík-Sindri
Grindavíkurvöllur
16:00 Hamrarnir-Álftanes
Boginn
4. deild karla - A-riđill
14:00 KFS-Uppsveitir
Týsvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Snćfell-Björninn
Stykkishólmsvöllur
17:00 Kormákur/Hvöt-KFR
Hvammstangavöllur
4. deild karla - C-riđill
16:00 Samherjar-Hamar
Hrafnagilsvöllur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Hörđur Í.-KB
Olísvöllurinn
sunnudagur 26. júlí
Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-KR
Greifavöllurinn
19:15 Breiđablik-ÍA
Kópavogsvöllur
1. deild karla
14:00 Magni-Grindavík
Grenivíkurvöllur
14:00 Keflavík-Vestri
Nettóvöllurinn
16:00 Fram-Ţór
Framvöllur
16:00 Víkingur Ó.-Leiknir F.
Ólafsvíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Fjarđabyggđ-Kári
Eskjuvöllur
16:00 KF-Selfoss
Ólafsfjarđarvöllur
16:00 ÍR-Völsungur
Hertz völlurinn
16:00 Dalvík/Reynir-Njarđvík
Dalvíkurvöllur
3. deild karla
14:00 Augnablik-Tindastóll
Fagrilundur
14:00 Einherji-Ćgir
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Höttur/Huginn-Álftanes
Vilhjálmsvöllur
14:00 Reynir S.-Sindri
BLUE-völlurinn
mánudagur 27. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 Fylkir-HK
Würth völlurinn
19:15 FH-Grótta
Kaplakrikavöllur
19:15 Fjölnir-Valur
Extra völlurinn
20:15 Stjarnan-Víkingur R.
Samsung völlurinn
1. deild karla
18:00 ÍBV-Ţróttur R.
Hásteinsvöllur
19:15 Afturelding-Leiknir R.
Fagverksvöllurinn Varmá
2. deild karla
19:15 Víđir-Haukar
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kórdrengir-Ţróttur V.
Framvöllur