Það er nóg um að vera í undankeppnum fyrir komandi heimsmeistaramót í fótbolta.
Það eru þrír leikir á dagskrá í Suður-Ameríku, þar sem fjörið hefst klukkan 23 í kvöld með viðureign Paragvæ gegn Síle. Brasilía mætir svo Kólumbíu í stórleik í nótt áður en Perú og Bólivía eigast við.
Brasilía, Kólumbía og Paragvæ eru í góðri stöðu í undandeildinni á meðan Síle, Bólivía og Perú þurfa nauðsynlega á sigri að halda í sinni baráttu um umspilssæti.
Þá eru 9 leikir á dagskrá í undankeppni Afríkuþjóða og 9 leikir í undankeppni Asíuþjóða.
Suður-Ameríka
23:00 Paragvæ - Síle
00:45 Brasiía - Kólumbía
01:30 Perú - Bólivía
Afríka
13:00 Mósambík - Úganda
16:00 Grænhöfðaeyjar - Máritíus
16:00 Malaví - Namibía
16:00 Síerra León - Gínea-Bissá
16:00 Simbabve - Benín
19:00 Gabon - Seychelles
19:00 Gambía - Kenía
19:00 Líbía - Angóla
21:00 Kómoreyjar - Malí
Asía
09:10 Ástralía - Indónesía
10:35 Japan - Barein
11:00 Suður-Kórea - Óman
16:00 Íran - Sameinuðu arabísku furstadæmin
16:00 Úsbekístan - Kirgistan
18:15 Íraq - Kúveit
18:15 Jordanía - Palestína
18:15 Katar - Norður-Kórea
18:15 Sádi-Arabía - Kína
Athugasemdir