Aðra helgina í röð er spámaður helgarinnar í enska boltanum sterkasti leikmaður síðustu umferðar í Bestu deildinni. Síðast var það Karl Friðleifur Gunnarsson og nú er það Viktor Jónsson. Viktor var leikmaður umferðarinnar í 2. umferð Bestu deildarinar.
Hann spáir í alla sjö leikina í úrvalsdeildinni, leikina tvo í undanúrslitum bikarsins og svo leik Leicester og WBA í Championship deildinni.
Karl Friðleifur var með fimm rétta og svona spáir Viktor leikjunum um helgina.
Hann spáir í alla sjö leikina í úrvalsdeildinni, leikina tvo í undanúrslitum bikarsins og svo leik Leicester og WBA í Championship deildinni.
Karl Friðleifur var með fimm rétta og svona spáir Viktor leikjunum um helgina.
Luton 0 - 2 Brentford
Brentford tekur þennan þægilega 0-2
Sheff Utd 0 - 1 Burnley
Project great escape. Jói Berg og upprisan hefst.
Wolves 1 - 0 Arsenal
Arsenal menn eru því miður brotnir mæta lúnir til leiks eftir 33 ljósaperuræðuna hjá Arteta. Úlfarnir skora snemma og halda út.
Everton 1 - 1 Nott Forest
Litla liðið í Liverpool borg nær í stig gegn vonlausum Forest mönnum
Aston Villa 3 - 1 Bournemouth
Aston villa sigur og það er engin spurning.
Crystal Palace 2 - 0 West Ham
Það er ekki hægt að skora hjá Palace þessa dagana. 2-0 Palace.
Fulham 1 - 2 Liverpool
Jújú Hinrik Harðar segir 1-2 við treystum því.
Man City 3 - 1 Chelsea
Erik Tobias var svo leiður eftir að City tapaði fyrir real að ég vona hans vegna að city taki þetta og vinur hans komist á blað.
Coventry 0 - 1 United
Hefst með herkjum. Markið kemur seint, jafnvel vító.
Leicester 2 - 0 WBA
Leicester fer langleiðina með að loka Championship deildinni.
Fyrri spámenn:
Bryndís Arna Níelsdóttir (8 réttir)
Starkaður Pétursson (8 réttir)
Aron Elís Þrándarson (7 réttir)
Steven Lennon (6 réttir)
Rúnar Þór Sigurgeirsson (6 réttir)
Gunnar Ormslev (6 réttir)
Katla Tryggvadóttir (6 réttir)
Jóhann Skúli Jónsson (6 réttir)
Arnar Laufdal (6 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (6 réttir)
John Andrews (6 réttir)
Karl Friðleifur (5 réttir)
Magnús Már Einarsson (5 réttir)
Arnar Daði (5 réttir)
Benedikt Bóas Hinriksson (5 réttir)
Baldur Sigurðsson (4 réttir
Fanney Inga Birkisdóttir (4 réttir)
Ægir Þór Steinarsson (4 réttir)
Sigurður Heiðar Höskuldsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Jón Kári Eldon (4 réttir)
Nablinn (3 réttir)
Valur Gunnarsson (3 réttir)
Stefán Pálsson (3 réttir)
Viktor Unnar Illugason (3 réttir)
Gregg Ryder (3 réttir)
Tómas Steindórsson (3 réttir)
Emil Atlason (3 réttir)
Heiðar Austmann (2 réttir)
El Jóhann (2 réttir)
Davíð Snær Jóhannsson (2 réttir)
Benedikt Gunnar Óskarsson (1 réttur)
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 14 | 11 | 2 | 1 | 29 | 11 | +18 | 35 |
2 | Chelsea | 14 | 8 | 4 | 2 | 31 | 15 | +16 | 28 |
3 | Arsenal | 14 | 8 | 4 | 2 | 28 | 14 | +14 | 28 |
4 | Man City | 15 | 8 | 3 | 4 | 27 | 21 | +6 | 27 |
5 | Nott. Forest | 15 | 7 | 4 | 4 | 19 | 18 | +1 | 25 |
6 | Aston Villa | 15 | 7 | 4 | 4 | 23 | 23 | 0 | 25 |
7 | Brentford | 15 | 7 | 2 | 6 | 31 | 28 | +3 | 23 |
8 | Brighton | 14 | 6 | 5 | 3 | 23 | 20 | +3 | 23 |
9 | Fulham | 14 | 6 | 4 | 4 | 21 | 19 | +2 | 22 |
10 | Bournemouth | 14 | 6 | 3 | 5 | 21 | 19 | +2 | 21 |
11 | Tottenham | 14 | 6 | 2 | 6 | 28 | 15 | +13 | 20 |
12 | Newcastle | 15 | 5 | 5 | 5 | 19 | 21 | -2 | 20 |
13 | Man Utd | 15 | 5 | 4 | 6 | 19 | 18 | +1 | 19 |
14 | West Ham | 14 | 4 | 3 | 7 | 18 | 27 | -9 | 15 |
15 | Everton | 14 | 3 | 5 | 6 | 14 | 21 | -7 | 14 |
16 | Crystal Palace | 15 | 2 | 7 | 6 | 14 | 20 | -6 | 13 |
17 | Leicester | 14 | 3 | 4 | 7 | 19 | 28 | -9 | 13 |
18 | Ipswich Town | 14 | 1 | 6 | 7 | 13 | 25 | -12 | 9 |
19 | Wolves | 14 | 2 | 3 | 9 | 22 | 36 | -14 | 9 |
20 | Southampton | 15 | 1 | 2 | 12 | 11 | 31 | -20 | 5 |
Athugasemdir