Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
   fös 08. mars 2024 15:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Benedikt Gunnar spáir í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Benedikt Gunnar Óskarsson.
Benedikt Gunnar Óskarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alejandro Garnacho.
Alejandro Garnacho.
Mynd: EPA
Flekken, lélegasti markvörður deildarinnar.
Flekken, lélegasti markvörður deildarinnar.
Mynd: EPA
Benedikt spáir City sigri gegn Liverpool.
Benedikt spáir City sigri gegn Liverpool.
Mynd: EPA
Benedikt spáir í leiki helgarinnar.
Benedikt spáir í leiki helgarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Markadrottningin Bryndís Arna Níelsdóttir gerði sér lítið fyrir og var með átta rétta þegar hún spáði í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Starkaður Pétursson, sem spáði þar á undan, var líka með átta rétta en þau tróna núna á toppnum í spákeppni Fótbolta.net.

Núna er komið að 28. umferð deildarinnar og er það handboltakappinn Benedikt Gunnar Óskarsson sem spáir í leikina. Benedikt er stjarnan í liði Vals sem mætir ÍBV í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni á morgun.

Man Utd 2 - 0 Everton (12:30 á morgun)
Þetta er alltaf 2-0 United. Besti markmaður heims með clean sheet og Garnacho er alltaf að fara skora bæði mörkin.

Bournemouth 3 - 0 Sheffield United (15:00 á morgun)
Sheffield eru alveg vonlausir því miður þannig Bournemouth vinna þetta 3-0, Solanke með þrennu.

Crystal Palace 1 - 2 Luton (15:00 á morgun)
Luton búnir að skora í tíu leikjum í röð og núna loksins kemur sigurinn, Morris skorar bæði.

Wolves 1 - 2 Fulham (15:00 á morgun)
Þetta verður ömurlegur leikur en Pereira setur winnerinn fyrir Fulham.

Arsenal 1 - 1 Brentford (17:30 á morgun)
Arsenal eru alltaf í brasi með Brentford. Toney skorar úr víti en Trossard jafnar á 90min eftir mistök hjá Flekken, lélegasta markmanni deildarinnar.

Aston Villa 2 - 1 Tottenham (13:00 á sunnudag)
Maddison kemur Tottenham yfir en Watkins og Bailey skora síðan fyrir Villa.

Brighton 0 - 1 Nottingham Forest (14:00 á sunnudag)
Þetta verður ógeðslega boring leikur en Brighton fá alltaf mark á sig þannig það verður United maðurinn Elanga sem klárar þetta fyrir Forest.

West Ham 3 - 1 Burnley (14:00 á sunnudag)
West Ham eru heitir þannig þeir klára þetta auðveldlega. Bowen með tvö og Ward-Prowse með eitt úr aukaspyrnu.

Liverpool 1 - 3 Man City (15:45 á sunnudag)
Nunez er heitur, hann skorar fyrir Liverpool en Kelleher er alltof lítill í markinu hjá þeim þannig City vinna þetta þægilega. Big game KDB verður með tvö og Foden eitt.

Chelsea 1 - 1 Newcastle (20:00 á mánudag)
Tvö skelfileg lið með ömurlega þjálfara þannig þetta endar 1-1. Schär með header eftir horn og Mudryk skorar svo geðveikt mark.

Fyrri spámenn:
Bryndís Arna Níelsdóttir (8 réttir)
Starkaður Pétursson (8 réttir)
Aron Elís Þrándarson (7 réttir)
Steven Lennon (6 réttir)
Rúnar Þór Sigurgeirsson (6 réttir)
Gunnar Ormslev (6 réttir)
Katla Tryggvadóttir (6 réttir)
Jóhann Skúli Jónsson (6 réttir)
Arnar Laufdal (6 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (6 réttir)
John Andrews (6 réttir)
Arnar Daði (5 réttir)
Benedikt Bóas Hinriksson (5 réttir)
Fanney Inga Birkisdóttir (4 réttir)
Ægir Þór Steinarsson (4 réttir)
Sigurður Heiðar Höskuldsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Jón Kári Eldon (4 réttir)
Valur Gunnarsson (3 réttir)
Stefán Pálsson (3 réttir)
Viktor Unnar Illugason (3 réttir)
Gregg Ryder (3 réttir)
Tómas Steindórsson (3 réttir)
Emil Atlason (3 réttir)
El Jóhann (2 réttir)
Davíð Snær Jóhannsson (2 réttir)

Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna í deildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 16 12 3 1 37 16 +21 39
2 Chelsea 17 10 5 2 37 19 +18 35
3 Arsenal 17 9 6 2 34 16 +18 33
4 Nott. Forest 17 9 4 4 23 19 +4 31
5 Bournemouth 17 8 4 5 27 21 +6 28
6 Aston Villa 17 8 4 5 26 26 0 28
7 Man City 17 8 3 6 29 25 +4 27
8 Newcastle 17 7 5 5 27 21 +6 26
9 Fulham 17 6 7 4 24 22 +2 25
10 Brighton 17 6 7 4 27 26 +1 25
11 Tottenham 17 7 2 8 39 25 +14 23
12 Brentford 17 7 2 8 32 32 0 23
13 Man Utd 17 6 4 7 21 22 -1 22
14 West Ham 17 5 5 7 22 30 -8 20
15 Everton 16 3 7 6 14 21 -7 16
16 Crystal Palace 17 3 7 7 18 26 -8 16
17 Leicester 17 3 5 9 21 37 -16 14
18 Wolves 17 3 3 11 27 40 -13 12
19 Ipswich Town 17 2 6 9 16 32 -16 12
20 Southampton 17 1 3 13 11 36 -25 6
Athugasemdir
banner
banner