Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
   mið 20. maí 2015 21:37
Alexander Freyr Tamimi
Halldór Orri: Ótrúlegt að fylgjast með þessu
Halldór Orri og félagar tóku stig í Víkinni.
Halldór Orri og félagar tóku stig í Víkinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Halldór Orri Björnsson, fyrirliði Stjörnunnar, var nokkuð sáttur eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingi í Pepsi deildinni í kvöld.

Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik en bæði lið fengu tækifæri til að stela sigrinum í blálokin en brást bogalistin.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 Stjarnan

„Ég held við getum ekki verið annað en sáttir með að hafa fengið stig. Gunnar bjargaði okkur rosalega vel í lokin en við hefðum líka getað stolið þessu í lokin, tvö sláarskot á sömu sekúndunni," sagði Halldór Orri við Fótbolta.net.

„Við byrjuðum náttúrulega skelfilega. Ekki nóg með að við fáum mark á okkur eftir 20 sekúndur, þá gekk spilið mjög illa í byrjun. Það er samt karakter í okkur að koma til baka og jafna fyrir hálfleik. Þetta var frábært mark hjá Jeppe."

„Ég veit ekki hvernig ég á að lýsa seinni hálfleiknum, það gerðist eiginlega bara allt í lokin. Það hefði verið rosalega sætt að stela þessu. Það fara tveir af okkar mönnum upp í skallaboltann og ég held þeir hafi skallað hvor í annan og í slána og svo kemur einhver Víkingur og hreinsar aftur í slána. Það var ótrúlegt að fylgjast með þessu."


Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir