
Það eru fáar dauðar stundirnar hjá þeim íslensku fjölmiðlamönnum sem dvelja í Gelendzhik á meðan á HM í Rússlandi fer fram.
Strandbærinn, Gelendzhik er við Svartahafið en þar dvelur íslenska landsliðið einnig á milli leikja.
Strandbærinn, Gelendzhik er við Svartahafið en þar dvelur íslenska landsliðið einnig á milli leikja.
Arnar Daði Arnarsson, einn af fréttariturum Fótbolta.net á HM fór í bæjarferð um Gelendzhik og í sjónvarpinu hér að ofan má sjá afraksturinn af þeirri ferð.
Sjá einnig:
Rússnesk menning - Vinsælasti fiskistaður Gelendzhik
Athugasemdir