Huijsen vill vera áfram á Englandi - Ramsdale og Verbruggen á blaði Man Utd - Leeds vill Weigl
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
Jóhannes Karl: Mikið að gera við að þjálfa
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Óskar Hrafn: Þetta var það minnsta sem við áttum skilið
Andri Rúnar: Fullt hús stiga og fulla ferð áfram
Túfa: Af hverju er dæmt víti fyrir brot sem er fyrir utan teig?
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jökull sáttur: Mér er alveg sama hvort að þessir gæjar skori eða ekki
Jói Bjarna: Þetta eru engir hafsentar en þeir gerðu ógeðslega vel
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
   lau 20. júní 2020 21:08
Arnar Laufdal Arnarsson
Leifur Andri: Gaman að fylgjast með Valgeiri blómstra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Þetta var frábært, að koma hérna á erfiðan útvöll en markmiðið var að ná í öll þrjú stigin þannig ég myndi segja að gameplan-ið heppnaðist fullkomlega í dag" Sagði fyrirliði HK Leifur Andri eftir ótrúlegan sigur KR í dag en HK fóru í Vesturbæinn og sóttu öll þrjú stigin með 0-3 sigri.

Hvernig fannst Leifi liðsfélagi hans Diddi koma inn í þennan leik?
" Hann var frábær, menn voru að efast um hann fyrir leikinn en við erum búnir að æfa með honum í þrjú ár og hann er frábær á æfingum og við treystum honum fullkomlega og vissum að hann myndi standa sig vel í dag"

Lestu um leikinn: KR 0 -  3 HK

Ein helsta stjarna HK-inga, Valgeir Valgeirsson var maður leiksins í dag, hvað hafði Leifur að segja um hann?
" Ég veit ekki hvernig er hægt að lýsa þessum náunga, hann er bara svo einbeittur og metnaðarfullur og það er bara svo gaman að fylgjast með honum blómstra, honum er grítt í jörðina en hann stendur alltaf upp með beint bakið, hann er frábær leikmaður og gaman að fylgjast með honum"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner