Mbappe fær frest frá Real Madrid - Richarlison á óskalista Sádi-Arabíu - Madueke vill yfirgefa Chelsea
   mið 20. september 2023 15:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Vestra og Fjölnis: Fjölmargar breytingar á liðunum
Lengjudeildin
watermark Benedikt Warén hefur verið frábær að undanförnu í liði Vestra.
Benedikt Warén hefur verið frábær að undanförnu í liði Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Fyrri leikurinn í umspili Vestra og Fjölnis í Lengjudeildinni fer fram núna klukkan 16:30. Stefnan hjá báðum liðum er auðvitað að komast í 50 milljón króna leikinn á Laugardalsvelli.

Leikið er á Ísafirði í dag en búið er að opinbera byrjunarliðin fyrir þennan stóra leik. Hægt er að sjá þau hér fyrir neðan. Það eru fjölmargar breytingar á báðum liðum enda voru þau bæði búin að tryggja sig inn í umspilið fyrir síðasta deildarleik. Það eru sjö breytingar hjá Vestra og sex breytingar hjá Fjölni.

Byrjunarlið Vestra:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
3. Elvar Baldvinsson
6. Tarik Ibrahimagic
7. Vladimir Tufegdzic
10. Nacho Gil
11. Benedikt V. Warén
18. Ibrahima Balde
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Silas Songani
40. Gustav Kjeldsen

Byrjunarlið Fjölnis:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Júlíus Mar Júlíusson
6. Sigurvin Reynisson
9. Bjarni Gunnarsson
10. Axel Freyr Harðarson
11. Dofri Snorrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
20. Bjarni Þór Hafstein
22. Baldvin Þór Berndsen
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
77. Máni Austmann Hilmarsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner