Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 21. apríl 2021 13:00
Magnús Már Einarsson
Hentu eggjum í leikmenn Schalke eftir fall
Mynd: Getty Images
Stuðningsmönnum Schalke var ekki skemmt eftir að félagið féll formlega úr þýsku Bundesligunni í gærkvöldi.

1-0 tap gegn Arminia Bielefeld þýðir að Schalke er fallið í fyrsta skipti í 33 ár.

Eftir leikinn voru hundriðir stuðningsmanna Schalke mættir fyrir utan heimavöll félagsins.

Þeir hentu í eggjum í leikmenn og starfsmenn auk þess sem flugeldum var skotið á loft.

Schalke hefur fordæmt hegðun stuðningsmannanna og segir þá hafa farið yfir strikið.
Athugasemdir
banner
banner
banner