Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fös 21. júlí 2017 13:51
Arnar Daði Arnarsson
Sif bjargaði passanum fyrir ritstjóra .net
Kvenaboltinn
Bjargvættur dagsins, Sif Atladóttir.
Bjargvættur dagsins, Sif Atladóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er óhætt að segja það að varnarmenn íslenska landsliðsins, þær Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir hafi komið Elvari Geir Magnússyni ritstjóra Fótbolta.net til bjargar á Tjarnarhæðinni í Hollandi í dag.

Þær stöllur voru ásamt Frey Alexanderssyni og Víði Reynissyni á leið á fréttamannafund landsliðsins fyrir utan leikvanginn sem leikur Íslands og Sviss fer fram á morgun.

Elvar Geir var nú búinn í viðtali við Kolbein Tuma Daðason hjá Vísi, þegar Víðir, öryggisstjóri hjá KSÍ gekk að Elvari og spurði hvort hann væri ekki alveg örugglega með fjölmiðlapassann sinn.

Í þann mund sem Elvar var að svara fyrir sig, kom Sif Atladóttir færandi hendi og rétti Elvari passann sinn sem hann hafði misst úr vasa sínum, á bílaplaninu rúmum hálftíma áður.

Hafliði Breiðfjörð, náði þessu skemmtilega atviki upp á myndskeið sem hægt er að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner