Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 21. október 2019 20:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Messi, Salah og Sterling koma einnig til greina sem besti leikmaðurinn
Mynd: Getty Images
Trent, Firmino og Salah koma allir til greina.
Trent, Firmino og Salah koma allir til greina.
Mynd: Getty Images
France Football tilkynnti í dag hvaða þrjátíu leikmenn kæmu til greina sem besti leikmaður í heimi. Sá leikmaður fær Ballon d'Or verðlaunin.

Búið var að tilkynna um 20 af 30 fyrr í kvöld. Smelltu hér til að sjá fyrstu 20 sem tilkynnt var um.

Nú fyrir skemmstu var tilkynnt um síðustu tíu leikmennina sem fylla listann. Mo Salah er á listanum ásamt fimm öðrum hjá Liverpool og þá er Joao Felix tilnefndur bæði á þessum lista sem og á listanum yfir tíu bestu ungu leikmenn heims.

Síðustu 10:
Lionel Messi | Barcelona | Argentína
Riyad Mahrez | Manchester City | Alsír
Kevin de Bruyne | Manchester City | Belgía
Kalidou Koulibaly | Napoli | Senegal
Antoine Griezmann | Barcelona | Frakkland
Mo Salah | Liverpool | Egyptaland
Eden Hazard | Real Madrid | Belgía
Marquinhos | PSG | Brasilía
Raheem Sterling | Manchester City | England
Joao Felix | Atletico Madrid | Portúgal.

Athugasemdir
banner
banner
banner