
Selfoss hefur nælt í spænskan sóknarmann fyrir komandi átök í Lengjudeildinni.
Sá heitir Raúl Tanque en hann gerir samning út tíimabilið.
Sá heitir Raúl Tanque en hann gerir samning út tíimabilið.
Tanque er 24 ára gamallhávaxinn framherji. Hann hefur leikið allan sinn feril á Spáni. Hann lék síðast með Atzeneta UE í fimmtu efstu deild.
Selfoss leikur í Lengjudeildinni ísumar. Liðið vann 2. deild síðasta sumar með nokkrum yfirburðum.
Komnir
Alexander Berntsson frá Færeyjum
Harley Willard frá KA
Frosti Brynjólfsson frá Haukum
Elvar Orri Sigurbjörnsson frá Árborg (var á láni)
Farnir
Gonzalo Zamorano til Spánar
Jose Sanchez til Spánar
Ingvi Rafn Óskarsson hættur
Valdimar Jóhannsson til Njarðvíkur
Adrian Sanchez
Athugasemdir