
Það var mikið fjör fyrir utan Fan Zone-ið í Stalíngrad í dag fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00.
Við kíktum á stemninguna hjá íslensku stuðningsmönnunum í Volgograd og heyrðum í þeim hljóðið.
Við kíktum á stemninguna hjá íslensku stuðningsmönnunum í Volgograd og heyrðum í þeim hljóðið.
Í innslaginu kemur meðal annars fram hrifningu tveggja íslenskra stelpna á Rúnari Alexi, hressandi spár fyrir leikinn og fleira til.
Hægt er að sjá innslagið í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir