De Gea, Ramsdale, Guirassy, Nketiah, Varane, Maignan og fleiri í pakka dagsins
Karólína Lea: Langt síðan við höfum unnið svo ég fékk aðeins að njóta lengur
Hildur Antons: Þegar það er laus bolti inn í teig þá hendir maður sér á hann
Steini um íþróttamálaráðherra: Allavega ætla ég ekki að kjósa hann
Diljá sá markið fyrir sér í gærkvöldi - „Hef gert þetta nokkrum sinnum áður"
Glódís: Þurfum ekki alltaf að skora áður en að við getum slakað á
Einn af sex í Svíþjóð sem náðu eftirtektarverðum áfanga - „Mjög hreykinn af því"
Viktor: Vil sjá Breiðablik og Kópavogsbæ setja fullan kraft í það
Fyrirliðinn pirraður með uppskeruna - „Öðruvísi andrúmsloft en á venjulegum fótboltaleik"
Dóri Árna: Ótrúlegt að dómarateymið og UEFA hafi tekið þátt í þessu leikriti
Glódís: Skiptir ekki höfuðmáli hvaða kerfi við spilum
Steini: Kuldinn skiptir ekki máli en það verða læti í þeim
Sædís: Virkilega þakklát og stolt af byrjunarliðssætinu
Hlín: Verður mikill líkamlegur barningur
Selma Sól óttast ekki kuldann í Wales - Búin að vera í -12 í Þrándheimi
Áslaug Dóra sú níunda sem fer til Örebro - „Begga eiginlega seldi mér þetta"
Áhuginn víða en Kristianstad lendingin - „Spila bara fyrir hana seinna"
'Jú, jú þetta er rétt Guðný, bara bíddu aðeins'
Sandra María: Þurfum að sýna alvöru íslenska geðveiki
Ingibjörg undir jólatónlist - Ekki á móti þessu en Glódís á allan heiðurinn
Olla fékk leyfi frá Harvard eftir dramatíska tölvupósta
   fös 22. september 2023 12:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Besti þátturinn - Ída Marín fór á kostum
watermark Ída Marín Hermannsdóttir.
Ída Marín Hermannsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þáttur fimm af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið ÍBV og Vals í skemmtilegri viðureign þar föst skot gengu milli liðana.

Fyrir hönd ÍBV mættu Guðný Geirsdóttir markmaður ÍBV og sjónvarpskonan Svava Kristín Grétarsdóttir og fyrir hönd Vals voru það Adam Ægir Pálsson og Ída Marín Hermannsdóttir leikmenn Vals. Ída Marín fór gjörsamlega á kostum í þættinum en hún á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana enda dóttir Rögnu Lóu Stefánsdóttur og Hermanns Hreiðarssonar. Sjón er sögu ríkari.

Besti þátturinn 2023:
4 - Hörður Björgvin gegn Arnóri Ingva
3 - Euro Diljá hljóp í skarðið fyrir Jón Jónsson
2 - Auðunn Blöndal gegn Sögu Garðars
1 - Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki

Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir
banner
banner
banner