Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   fös 22. september 2023 12:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Besti þátturinn - Ída Marín fór á kostum
Ída Marín Hermannsdóttir.
Ída Marín Hermannsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þáttur fimm af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið ÍBV og Vals í skemmtilegri viðureign þar föst skot gengu milli liðana.

Fyrir hönd ÍBV mættu Guðný Geirsdóttir markmaður ÍBV og sjónvarpskonan Svava Kristín Grétarsdóttir og fyrir hönd Vals voru það Adam Ægir Pálsson og Ída Marín Hermannsdóttir leikmenn Vals. Ída Marín fór gjörsamlega á kostum í þættinum en hún á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana enda dóttir Rögnu Lóu Stefánsdóttur og Hermanns Hreiðarssonar. Sjón er sögu ríkari.

Besti þátturinn 2023:
4 - Hörður Björgvin gegn Arnóri Ingva
3 - Euro Diljá hljóp í skarðið fyrir Jón Jónsson
2 - Auðunn Blöndal gegn Sögu Garðars
1 - Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki

Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir
banner