Mörg félög hafa áhuga á Rashford - Fara Antony og Zirkzee á láni? - Undirbúa brottför Alonso - Arsenal skoðar að stækka Emirates
Hugarburðarbolti GW8 Jón Steinsson var aftur hetja bláliða!
Enski boltinn - Klopp ekki ómissandi og Sir Alex bolað burt
Innkastið - Stjórnlaust hringleikahús
Tveggja Turna Tal - Árni Freyr Guðnason
Útvarpsþátturinn - Framtíð Norðmannsins og fall Fylkis
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fram vs Fótbolti.net
Innkastið - Af hverju VAR ekki dæmt?
Tveggja Turna Tal - Þorsteinn Halldórsson
Útvarpsþátturinn - Landsliðshetjur og Toddi
Tveggja Turna Tal - Åge Hareide
Fullkominn endir: Íslandsmeistararnir Ásta Eir og Kristín Dís
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: KR vs RÚV
Hugarburðarbolti GW7 Danny Welbeck er eins og Benjamin Button!
Frá Eastbourne að Íslandsmeistaratitlinum
Enski boltinn - Eldhressir Mosóbræður í heimsókn
Innkastið - Vængbrotnir Valsarar hindruðu Blika
Tveggja Turna Tal - Magnús Már Einarsson
Útvarpsþátturinn - Mosó í Bestu deildina
Arnar Gunnlaugs: Þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka fastar
Risarnir tveir slást og annar þeirra stendur uppi sem meistari
banner
   þri 22. október 2024 21:12
Gunnar Georgsson
Hugarburðarbolti GW8 Jón Steinsson var aftur hetja bláliða!
Mynd: Vignir
Curtis Jones var munurinn á liðunum í leik Liverpool og Chelsea. Tvö frábær mörk hjá Man Utd í seinni hálfleik tryggðu sigurinn gegn Brentford. Man City eru ekki bara með gæðin heldur lukkudísirnar líka. Tottenham með glæstan sigur um helgina í Lundúnaslag gegn West Ham og Arsenal tapaði fyrsta útileik sínum á árinu sanngjarnt á suðurströndinni gegn Bournemouth.

22.000 manns á Íslandi spila fantasy leikinn í enska fótboltanum. Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp sem alla fantasy spilara þyrstir í.
Vignir Már Eiðsson og Gunnar Georgsson sjá um þáttinn.
Gunnar er einn allra sterkasti fantasy spilari landsins. Þeir vita allt um fantasy leikinn
Vignir Már Eiðsson er þekktur fyrir að spila með hjartanu og er einn öflugasti draft spilari landsins.

Við förum yfir hverja umferð af enska boltanum með TA-Sport Travel (https://tasport.is/premierferdir/), Dillon, Shake & Pizza, Dúos og Pottinum og Pönnuni. Allt rætt fram og aftur. Verðum með deildina Hugarburðarbolti og það verður nóg af veglegum vinningum t.d Pakkaferð á leik í Enska boltanum fyrir sigurverara deildarinnar. Sigurverari hvers mánaðar fer í pott þar sem dregið verður um utanlandsferð fyrir tvo og svo að sjálfsögðu vikulegir vinningar fyrir sigurverara hverrar umferðar frá Shake & Pizza. Kóðinn í deildina er: zmgv1y
Athugasemdir
banner