Arnar Grétarsson er orðaður við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Club Brugge í Belgíu. Arnar ræddi um þetta starf í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag og má nálgast upptöku af viðtalinu í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir