Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
   fim 23. mars 2023 23:28
Elvar Geir Magnússon
Hörður Björgvin: Erum sterk liðsheild og hjálpum hvor öðrum að komast í gang aftur
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var ekki okkar leikur í kvöld en svona er þetta, við verðum að læra af þessum leik og stíga upp," segir Hörður Björgvin Magnússon, varnarmaður íslenska landsliðsins.

Ísland fann sig engan veginn gegn Bosníu/Hersegóvínu í kvöld og tapaði 3-0.

„Þetta er ekki það sem við vildum og vorum að bíða eftir. Við ætluðum að koma hingað og sækja sigur."

Íslandi gekk erfiðlega að verjast Bosníumönnum, var eitthvað sem kom okkar liði í opna skjöldu?

„Við vorum langt frá leikmönnum. Þegar maður horfir á mörkin þá skoruðu þeir tvö heppnismörk. Varnarlega vorum við slakir, allt liðið. Við pressuðum þá ekki nægilega vel."

„Við erum mjög svekktir en þýðir ekki að hengja haus eftir þetta. Við verðum bara að vera klárir í næsta leik. Það er allt hægt í þessum riðli. Við erum ungt lið og margir leikmenn sem eru að læra, við erum sterk liðsheild og munum hjálpast að til að koma okkur í gang aftur. "
Athugasemdir
banner