Liverpool gefst ekki upp á Isak - Newcastle vill Rashford - Gyökeres neitar að ræða við Sporting
   lau 24. maí 2025 11:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kórstjórinn með síðasta Epic Doc Zone á morgun
Hjörvar Hafliðason.
Hjörvar Hafliðason.
Mynd: Doc
Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram á morgun, allir tíu leikirnir verða spilaðir á sama tíma og er hörð barátta um Meistaradeildarsæti.

Manchester City, Newcastle, Chelsea, Aston Villa og Nottingham Forest berjast um þrjú laus sæti. Chelsea og Forest mætast einmitt í Nottingham á sunnudaginn. Forest þarf að vinna leikinn og treysta á önnur hagstæð úrslit.

Laust fyrir klukkan 15:00 á morgun, sunnudag, hefst Epic Doc Zone á Youtube en þar fylgist Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, með lokaumferðinni í enska boltanum, ræðir allt það helsta og helstu málefni tengd liðunum með sérfræðingum sínum.

Hann hitaði upp fyrir lokaþáttinn þetta tímabilið með því að stýra mjög svo öflugum kirkjukór sem söng lagið Like A Prayer með miklum tilþrifum. Myndbandið skemmtilega má sjá hér að neðan.

Hér verður hægt að nálgast Doc Zone á sunnudag


Enski boltinn - Fyrsti bikar Tottenham í 17 ár
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 38 25 9 4 86 41 +45 84
2 Arsenal 38 20 14 4 69 34 +35 74
3 Man City 38 21 8 9 72 44 +28 71
4 Chelsea 38 20 9 9 64 43 +21 69
5 Newcastle 38 20 6 12 68 47 +21 66
6 Aston Villa 38 19 9 10 58 51 +7 66
7 Nott. Forest 38 19 8 11 58 46 +12 65
8 Brighton 38 16 13 9 66 59 +7 61
9 Bournemouth 38 15 11 12 58 46 +12 56
10 Brentford 38 16 8 14 66 57 +9 56
11 Fulham 38 15 9 14 54 54 0 54
12 Crystal Palace 38 13 14 11 51 51 0 53
13 Everton 38 11 15 12 42 44 -2 48
14 West Ham 38 11 10 17 46 62 -16 43
15 Man Utd 38 11 9 18 44 54 -10 42
16 Wolves 38 12 6 20 54 69 -15 42
17 Tottenham 38 11 5 22 64 65 -1 38
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
Athugasemdir
banner