Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   þri 24. janúar 2023 15:03
Elvar Geir Magnússon
Tottenham að ræna Danjuma frá Everton
Allt stefndi í að vængmaðurinn Arnaut Danjuma væri á leið til Everton en Sky Sports greinir nú frá því að Tottenham hafi á síðustu stundu skorist í leikinn og vilji fá hann lánaðan.

Danjuma var búinn að standast læknisskoðun og ná samkomulagi, það var búist við því að Everton myndi kynna hann formlega í dag. En áður en samningarnir höfðu verið undirritaðir breyttist staðan.

Nú berast fréttir af því að Hollendingurinn sé á leið í viðræður við Tottenham og muni ganga í raðir félagsins.

Danjuma er 25 ára og lék með Bournemouth 2019-21.

Tottenham er einnig að vinna í því að fá bakvörðinn Pedro Porro.
Enski boltinn - Landsbyggðin talar um hugarfarsskrímsli
Athugasemdir
banner
banner
banner