Manchester United er að undirbúa nýtt tilboð í Patrick Dorgu, vinstri bakvörð Lecce á Ítalíu.
Næsta tilboð verður yfir 30 milljónir evra en fyrsta tilboði félagsins var hafnað.
Næsta tilboð verður yfir 30 milljónir evra en fyrsta tilboði félagsins var hafnað.
Dorgu er efsti maður á lista hjá Man Utd í stöðu vinstri bakvarðar.
Dorgu er tvítugur, er af nígerískum uppruna en fæddist í Kaupmannahöfn. Hann á fjóra landsleiki fyrir Danmörku.
Napoli, sem er í toppbaráttu á Ítalíu, hefur líka áhuga á þessum spennandi leikmanni.
Athugasemdir