Man City leiðir kapphlaupið um Musiala - Man Utd hefur áhuga á Toney - Arsenal endurskoðar áætlanir
Bestur í Mjólkurbikarnum: Fyrsta sjöan á ferlinum
Breki Baxter: Sambandið við þjálfarann versnaði og svo hófst stríð
Fanney Inga: Svekkjandi að það hafi verið upp úr svona vafaatriði
Ingibjörg: Örugglega sú besta í heiminum í nákvæmlega þessu
Hildur: Taka hana úr leiknum og þetta var bara 'dirty'
Hlín: Gerist ekki á hverjum degi á móti Þýskalandi
Glódís: Var viljandi og mér finnst þetta ógeðslega ljótt brot
Steini: Ekkert launungarmál og skiptir auðvitað máli
Karólína: Hugsa mikið til hennar núna
Orri Hrafn: Þurfti á þessu að halda fyrir sjálfan mig
Sigurður Bjartur: Hélt þetta yrði 100% víti
Dóri Árna: Á að vera samkeppni um allar stöður
„Geri þá kröfu að dómarar þekki leikmennina sem þeir eru að dæma hjá“
Anton Ari: Finn fyrir miklu trausti
Steini ákveðinn: Hann verður betri
Glódís: Veit að fólk er ekki spennt að spila á móti okkur
Guðrún: Vorum ekki sjálfum okkur líkar í þeim leik
Hildur Antons: Íslenskan stundum yfirgnæfandi í klefanum
Aldrei spurning um annað en Breiðablik - „Báðar dollurnar og langt í Evrópu"
Telur að margir séu að afskrifa þá - „Við ætlum að vinna deildina í ár“
   lau 24. febrúar 2024 20:05
Hafliði Breiðfjörð
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þorkell Máni Pétursson vann kosninguna til stjórnar KSÍ.
Þorkell Máni Pétursson vann kosninguna til stjórnar KSÍ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á ársþingi KSÍ í dag var ekki bara kosið um nýjan formann því fjögur sæti voru laus í stjórn sambandsins. Þorkell Máni Pétursson sem flestir þekkja bæði úr fótboltaheiminum og fjölmiðlum vann kosninguna, endaði í 1. sæti og því öruggur inn í stjórnina.

Auk hans komu Sveinn Gíslason og Ingi Sigurðsson nýir inn í stjórnina og Pálmi Haraldsson hélt sæti sínu.

Sigfús Kárason sem hefur verið í stórn KSÍ undanfarin ár hlaut ekki kjör að þessu sinni, var fimmti maður í röðinni. Þá enduðu Sigurður Örn Jónsson og Pétur Marteinsson í tveimur neðstu sætunum.
Athugasemdir
banner