Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
   fös 24. mars 2017 16:10
Elvar Geir Magnússon
Bolvíska stálið rýnir í leikinn: Fjölmiðlar í Kosóvó að vanmeta Ísland
Icelandair
Kristján Jónsson ræðir við Óskar Örn Guðbrandsson, fjölmiðlafulltrúa íslenska landsliðsins.
Kristján Jónsson ræðir við Óskar Örn Guðbrandsson, fjölmiðlafulltrúa íslenska landsliðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld fer fram landsleikur Kosóvó og Íslands, leikur sem íslenska liðið þarf að vinna. Leikið er í Skhoder í Albaníu en þar er Kristján Jónsson, bolvíska stálið, að skrifa fyrir Morgunblaðið.

Fótbolti.net ræddi við Kristján fyrir leikinn í kvöld.

„Þegar menn eru búnir að fara í lokakeppni EM er ekki ástæða til annars en að setja markið hátt. Að komast í lokakeppni HM er draumur. Staðan er mjög spennandi og þar af leiðandi verða menn að stefna á þrjú stig," segir Kristján.

Það hefur vakið athygli íslenskra fjölmiðlamanna hér í Albaníu að fjölmiðlar hér í landi og í Kosóvó telja að miklar líkur séu á sigri frá liði Kosóvó í kvöld.

„Þeir eru bjartsýnir og hafa trú á sínum mönnum. Ein af ástæðum þess að þeir eru kannski að vanmeta okkur er að þeir eru mikið að horfa á þessi forföll sem eru í okkar liði. Þeir vanmeta hvað þarf í hópíþróttum og horfa líka mikið á hvaða félagslið okkar leikmenn spila fyrir. Auðvitað er það ekki rjóminn af félagsliðum Evrópu en það er ekki endilega það sem skilar árangri fyrir landslið."

„Við erum að fara að mæta liði sem er verið að hanna, það er einfaldlega verið að hann nýtt landslið. Maður veit ekki hverju maður á von á. Þó Kosóvó hafi gengið illa að skora þá eiga þeir ekki erfitt með að skapa sér færi."

Viðtalið við Kristján fer yfir leikinn í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner