Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
   mán 24. apríl 2023 18:21
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Sálfræðihernaður, titilbaráttan og bless Stellini
Weghorst komst inn í hausinn á March.
Weghorst komst inn í hausinn á March.
Mynd: Getty Images
Útvarpsmaðurinn Orri Freyr Rúnarsson er gestur í Enski boltinn í dag en það er nóg að ræða að venju.

Manchester United og Manchester City mætast í úrslitum enska bikarsins en undanúrslitin voru spiluð í gær. United hafði betur gegn Brighton í gær þar sem David de Gea og Wout Weghorst spiluðu stórt hlutverk í vítaspyrnukeppninni.

Þá var einnig leikið í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem mikla athygli vakti að Newcastle vann 6-1 sigur á Tottenham. Búið er að reka Christian Stellini sem stýrði Spurs í þeim leik.

Arsenal gerði þá óvænt jafntefli við Southampton en liðið er enn með þetta í sínum höndum í baráttunni við Manchester City. Bæði lið eru í raun með þetta í sínum höndum en þau eigast við á miðvikudag í stærsta leik tímabilsins til þessa.

Þá er einnig aðeins rætt um Meistaradeildina og Hollywood-ævintrýri Wrexham.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner