Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
banner
   lau 24. ágúst 2013 17:12
Magnús Þór Jónsson
Gunnar: Það er ekkert öruggt ennþá.
Selfyssingar unnu mikilvægan sigur á Þrótti.
Selfyssingar unnu mikilvægan sigur á Þrótti.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Gunnar Guðmundsson þjálfari Selfoss var kampakátur eftir sigur sinna manna í Laugardalnum í dag:

Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur!  Þrjú stig í hús og við náðum að skapa okkur svigrúm gagnvart liðunum fyrir neðan okkur.

Gunnar var þó ekki á því að úrslit dagsins, sigur Selfoss og tap KF þýddi að baráttan væri sigruð:

Maður er aldrei sloppinn fyrr en það er tölfræðilega á hreinu, en síðustu þrír leikir hafa þýtt að við erum komnir í góða stöðu.

Hann viðurkenndi það að þegar á leikinn leið var þreytan farin að segja til sín hjá leikmönnum sínum og taldi það vera m.a. vegna leikjaniðurröðunarinnar í deildinni.

Þetta var gríðarlega erfiður leikur.  Við spiluðum á miðvikudag við Völsunga og fáum bara tvo daga á milli, á meðan að Þróttararnir fá þrjá.  Tveir dagar í pásu er einfaldlega alltof lítið.

Nánar er rætt við Gunnar í viðtalinu sem fylgir fréttinni, m.a. um gang leiksins, framhaldið í deildinni og öflugan stuðning sem Selfossliðið fékk í dag úr stúkunni.


Athugasemdir
banner
banner