Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
   lau 24. ágúst 2019 19:58
Ívan Guðjón Baldursson
Jóhannes Karl: Útlit fyrir að við náum okkar markmiði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhannes Karl Guðjónsson var ánægður með stigin þrjú sem hans menn í ÍA fengu með 2-1 sigri gegn ÍBV fyrr í dag. Eyjamenn eru því fallnir úr efstu deild.

Eyjamenn mættu sprækir til leiks en Skagamenn tóku stjórn á leiknum og komust tveimur mörkum yfir.

„Við vissum að þeir yrðu sprækir, þeir áttu hörkuleik gegn KA í síðustu umferð og geta verið erfiðir viðureignar. Þeir komust inn í leikinn með markinu frá Gary og það var kannski pínu stress í lokin en við díluðum vel við þessa löngu bolta frá þeim," sagði Jói Kalli að leikslokum.

Skagamenn eru núna komnir sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og aðeins þremur stigum frá Evrópubaráttunni.

„Við erum bara með okkar markmið. Við viljum að fólkið sem kemur að styðja við bakið á okkur hafi gaman af því og þau séu stolt af því að vera Skagamenn. Það er það sem skiptir okkur gríðarlega miklu máli.

„Stigasöfnunin sem við höfum verið í er bara fín, það er gott útlit fyrir að við náum okkar markmiði."

Athugasemdir
banner