Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   lau 24. ágúst 2019 19:58
Ívan Guðjón Baldursson
Jóhannes Karl: Útlit fyrir að við náum okkar markmiði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhannes Karl Guðjónsson var ánægður með stigin þrjú sem hans menn í ÍA fengu með 2-1 sigri gegn ÍBV fyrr í dag. Eyjamenn eru því fallnir úr efstu deild.

Eyjamenn mættu sprækir til leiks en Skagamenn tóku stjórn á leiknum og komust tveimur mörkum yfir.

„Við vissum að þeir yrðu sprækir, þeir áttu hörkuleik gegn KA í síðustu umferð og geta verið erfiðir viðureignar. Þeir komust inn í leikinn með markinu frá Gary og það var kannski pínu stress í lokin en við díluðum vel við þessa löngu bolta frá þeim," sagði Jói Kalli að leikslokum.

Skagamenn eru núna komnir sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og aðeins þremur stigum frá Evrópubaráttunni.

„Við erum bara með okkar markmið. Við viljum að fólkið sem kemur að styðja við bakið á okkur hafi gaman af því og þau séu stolt af því að vera Skagamenn. Það er það sem skiptir okkur gríðarlega miklu máli.

„Stigasöfnunin sem við höfum verið í er bara fín, það er gott útlit fyrir að við náum okkar markmiði."

Athugasemdir
banner