Bayern finnst óraunhæft að geta fengið Varane - Werner tilbúinn að hafna United - Sesko til Arsenal? - Klopp hrifinn af Malen - Van de Beek á förum
   sun 24. september 2023 13:04
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið KR og Vals: Finnur Tómas fyrir Jakob - Orri Hrafn í stað Arons Jó
watermark Finnur Tómas byrjar hjá KR.
Finnur Tómas byrjar hjá KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Orri Hrafn leysir Aron Jó af.
Orri Hrafn leysir Aron Jó af.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR og Valur mætast í efri hluta Bestu-deildar karla en leikurinn hefst klukkan 14:00 í Frostaskjólinu. Í dag verður Bjarna Felixsyni minnst fyrir leik en hann lést á dögunum. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér að neðan.


Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Valur

KR gerði 2 - 2 jafntefli við Víking á miðvikudagskvöldið og frá þeim leik gerir Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins eina breytingu á liðinu. Jakob Franz Pálsson fór meiddur af velli í Víkinni og er ekki með í dag, Finnur Tómas Pálsson kemur í vörnina í hans stað. stefán Árni Geirsson sem kom sterkur inn sem varamaður gegn Víkingi er ekki í hóp.

Valur vann 2 - 0 heimasigur á Stjörnunni á sunnudaginn og frá þeim leik gerir Arnar Grétarsson þjálfari liðsins líka eina breytingu. Aron Jóhannsson tekur út leikbann fyrir að hafa fengið sjö gul spjöld í sumar og í hans stað kemur Orri Hrafn Kjartansson. 


Byrjunarlið KR:
1. Simen Lillevik Kjellevold (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Olav Öby
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
15. Lúkas Magni Magnason
16. Theodór Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
20. Benoný Breki Andrésson
29. Aron Þórður Albertsson

Byrjunarlið Valur:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hlynur Freyr Karlsson
5. Birkir Heimisson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
19. Orri Hrafn Kjartansson
23. Adam Ægir Pálsson
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 27 21 3 3 76 - 30 +46 66
2.    Valur 27 17 4 6 66 - 35 +31 55
3.    Stjarnan 27 14 4 9 55 - 29 +26 46
4.    Breiðablik 27 12 5 10 52 - 49 +3 41
5.    FH 27 12 4 11 49 - 54 -5 40
6.    KR 27 10 7 10 38 - 48 -10 37
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner