Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   fim 25. apríl 2019 09:00
Elvar Geir Magnússon
Brynjar Björn: Teljum okkur vera með gott lið til að halda sætinu
Brynjar Björn fer yfir málin með Tómasi Meyer.
Brynjar Björn fer yfir málin með Tómasi Meyer.
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
„Það er gott að það er stöðugleiki hjá ykkur fjölmiðlamönnum í þessum spám," segir Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari nýliða HK. Kópavogsliðinu er alls staðar spáð neðsta sætinu.

„Markmiðið er áframhaldandi vera í deildinni að ári. Við teljum okkur vera með gott lið til þess. Við förum brattir í þetta mót og höfum undirbúið okkur vel þó úrslit hafi ekki dottið með okkur í vetur. Við komum klárir og í fullri ferð inn í mótið."

Margir leikmanna HK hafa ekki sannað sig í efstu deild.

„Leikmenn fara hungraðir inn í mótið. Það eru góðir leikmenn þarna sem hafa ekki spilað eða spilað lítið í efstu deild. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að taka það tækifæri."

Mikið er talað um Kórinn þegar rætt er um HK. Hversu mikið vopn er Kórinn fyrir HK-inga?

„Ekki meira vopn en það að þetta er okkar heimavöllur. Okkur gekk vel á heimavelli í fyrra og við ætlum að halda því þannig að það verði okkar stærsta vígi."

HK byrjar Pepsi Max-deildina með leik gegn FH á laugardaginn í Kaplakrika.

Pepsi Max-deildin:

föstudagur 26. apríl
20:00 Valur-Víkingur R. (Origo völlurinn)

laugardagur 27. apríl
14:00 Grindavík-Breiðablik (Grindavíkurvöllur)
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
16:00 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
16:00 ÍA-KA (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Stjarnan-KR (Samsung völlurinn)

Smelltu hér til að hlusta á upphitunarþátt deildarinnar

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum í Pepsi Max-deildinni!
Athugasemdir
banner
banner