Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   fim 25. maí 2023 10:00
Elvar Geir Magnússon
Lukaku kveikti sér í vindli og leikmenn dönsuðu kónga
Mynd: EPA
Hér að neðan má sjá myndband úr klefanum hjá Inter í gærkvöldi þar sem Inter fagnaði sigri gegn Fiorentina í úrslitaleik ítalska bikarsins.

Romelu Lukaku fagnaði með því að reykja vindil, Denzel Dumfries leiddi kóngadans og Hakan Calhanoglu sýndi danshæfileika sína.

Simone Inzaghi, stjóri Inter, vann sinn þriðja bikarmeistaratitil á stjóraferlinum. Hann vann einn með Lazio og hefur nú unnið tvo í röð hjá Inter.

„Við viljum byggja ofan á þennan frábæra sigur," sagði Inzaghi eftir að bikarinn hafði farið á loft.


Athugasemdir
banner